Logi - 01.05.1972, Side 2
2
inn ohafandi lengur sem umsjonarmaður
Samkomuhussins, þo hann hefði í því
starfi synt svo frabæra umhirðu og reglu-
semi, að athygli vakti, ekki aðeins þorps-
bua, heldur einnig ymissa aðkomumanna,
er husið fengu til afnota og opinberlega
höfðu orð a goðri umhirðu hússins.
Þannig var engum vettlingatökum tekið
a politiskum andstæðingum meirihluta
íhaldsins a Stokkseyri að fengnum sigri
þess 1 siðustu kosningum.
Og þo að fyrrverandi oddvita hafi ver-
ið harðast sott, hafa aðrir andstæðingar
íhaldsins, er 1 forustu sveitarmala voru
fyrir vinstri menn, ekki orðið afskiptir,
og ma þar t. d. nefna til þau Sigriði Sig-
urðardottur, Hörð Palsson orfl. o. fl.
Yaldniðsla íhaldsmeirihlutans gengur
svo langt, að serstökum innheimtuað-
ferðum er beint eingöngu gegn stuðnings-
mönnum vinstri manna 1 siðustu kosning-
um, og eru dæmi um, að öll vikulaun hafi
verið tekin upp 1 opinber gjöld til hrepps-
ins - a sjöunda þusund kronur - af ein-
um stuðningsmanni Frimanns, sem er
fatækur verkamaður og hefur fyrir konu
og þrem ungum börnum að sja.
Mjög tel eg hæpið að forustumenn
íhaldsins reikni dæmið rett, er þeir
beita slikum starfsaðferðum. En þo
furðulegt megi teljast nær það •sjonarmið
jafnvel inn 1 raðir hinna hogværari í-
haldsmanna, að svo hörð politísk vald-
beitin^ eigi rett a ser. Mörg eru dæmi
þess ur sveitarfelögum, þo hart hafi ver-
ið barist í politiskum kosningum til
sveitarstjorna, se að kosningum loknum
sameinast um hag sveitarfelagsins og
menn valdir til trunaðarstarfa eftir hæfi-
leikum, án tillits til pólitískra sjónar-
miða. fhaldinu væri hollt að líta í kring-
um sig, t. d. til nærliggjandi sveitarfe-
laga, og draga nokkra lærdoma þar af.
Sem dæmi um hið blinda politiska of-
ríki, sem ræður hjá meirihluta hrepps-
nefndar, ma geta þess, að minnihluti
hreppsnefndar hefur orðið að gera skrif-
lega kröfu um hreppsnefndaríund, sem
bæði sveitarstjori og oddviti höfðu lofað
að halda, en ætluðu ser ekki að standa
við.
öll mal, sem til afgréiðslu koma a
hreppsnefndarfundum, eru að fullu fra
gengin og afgreidd af meirihlutanum ein-
um, áður en til hreppsnefndafunda kemur.
Siðan lögð fyrir hreppsnefndarfundi, að-
eins til að uppfylla formsatriði sveitar-
stjornarlaga.
Áreiðanlega er ekkert eins skaðlegt
famennum sveitarfelögum, sem oteljandi
verkefni þurfa að leysa, sem slik poli-
tísk harka í hverju mali.
Allir vita að hæfni manna, mannkostir
og manngildi markast ekki af því einu
hvaða flokki þeir fylgja.
Flestir sæmilega gætnir og greindir
forustumenn sveitarfelaga, sem ekki eru
haldnir algeru pólitísku ofstæki, sjá hag
sveitarfelaganna 1 þvi að laða til sam-
starfs um þörf malefni alla starfskrafta
innan viðkomandi byggðarlaga og sem
betur fer er minnkandi svo blint politískt
ofstæki hja sveitarstjornum, sem her rik-
ir. Að flokksskirteinið eitt se latið gilda
sem aðgöngumiði að þyðingarmiklum
störfum, hvað sem hæfni viðkomanda til
starfsins liður.
Haldi svo afram sem verið hefur hljota
raðamenn Stokkseyrarhrepps að reka sig
a sannleiksgildi hins goða spakmælis, að
"skamma stund verður hönd höggi fegin".
Krókáífsþáttur
í tveim blöðum Bjarma ræddi ég nokk-
r / °
pð um konuna, sem íhaldið 1 Stokkseyrar-
hreppi neitaði á sínum tíma um atkvæð-
isrett, en lagði síðan 1 kostnað og mikla
fyrirhöfn til að tryggja ser atkvæði henn-
ar, þegar seð varð að ekki var hægt að
halda henni utan kjörskrar.
Ég hafði satt að segja reiknað með Jpví,
að öll tilefni til frekari frasagnar ur lifi
þessarar hrakningskonu væru þar með
öll. En kanni sagnfræðingar framtxðar-
innar gjörðabækur Stokkseyrarhrepps
munu þeir rekast a heimildir þess,að af-
skiptum íhaldsins af konu þessari var
ekki lokið.
Drungalegan landlegudag, fimmtudag-
inn ló.marz 1972 er boðað til fundar í
hreppsnefnd Stokkseyrarhrejxps. A dag-
skrá fundarins er tillaga fra xhaldsmeiri-
hlutanum um að oska þess, að syslumað-
ur Arnessyslu svipti fyrrnefnda konu
sjalfræði og fjarræði.
Minnihluta hreppsnefndar kom tillaga
þessi a ovart, spurði um astæðuna.
Höfðu aðstandendur hennar óskað þessa?
Var konan hættuleg umhverfi sínu? Hafði
hun eitthvað saknæmt aðhafzt? Svör í-
haldsins voru oskyr og loðin. Upplystu
þo að engin osk hefði borizt frá aðstand-
endum, konan væri engum hættuleg og
hefði ekkert saknæmt aðhafzt. Helzt
matti merkja af loðnum svörum íhaldsins
eftir að reynt hafði verið að toga ut á-
stæðuna fyrir tillöguflutningnum, að með
þessu væri helzt hægt að tryggja, að sveit-
arstjornin gæti ráðið aðsetursstað kon-
unnar an þess að hennar vilja þyrfti til að
leita, en það kynni að valda sveitarfélag-