Logi - 01.05.1972, Side 3
3
inu fjárhagslegum erfiðleikum að leyfa
henni sjalfri að akveða hvar hun vildi eiga
samastað, þar sem konan væri heilsulitil
og mjög vafasamt, að hun yrði fjarhags-
lega fær um að sja fyrir ser sjalf.
Skylt er að geta þess, að einn af full-
truum meirihlutans 1 hreppsnefndinni,
Asgrimur Palsson, mætti ekki a fundin-
um, þo hann væri staddur í þorpinu, hann
ber því ekki ábyrgð á afgreiðslu máls
þessa. Yaramaður mætti í hans stað.
Þeir, sem lesa Morgunblaðið, og þeir
eru margir a Stokkseyri, hafa vafalaust
oft veitt þvi eftirtekt, að hvað eftir annað
hefur þar verið fra því skyrt, að austurí
Russlandi væri folk lokað inni a hælum ef
það, að mati valdhafanna, væri þjoðfelag-
inu hættulegt. Ekki er otrulegt, að 1-
haldsmeirihlutinn 1 hreppsnefndinni taki
hvern bokstaf 1 Morgunblaðinu sem heil-
agan sannleika. Helzt verður þvi að hall-
ast að þvi, að hugmyndin að tillöguflutn-
ingi íhaldsins a hreppsnefndarfundinum
ló.marz se alrussnesk og beri Stokkseyr-
arhr. . að greiða Morgunbl. STEF gjald
vegna tillögunnar, er siðan bæri að koma
þvi aleiðis til Moskvu.
örlagaþræðir mannlegs lifs eru oft
undarlega spunnir. Personur veraldar-
sögunnar festast a minnisspjöld sögunnar
með ymsum hætti. Getur þar verið bæði
um leiðtoga þjóða að ræða og einnig þa,
sem hreinir utangarðsmenn 1 þjoðfelag-
inu teljast.
Sagt er að í Spandau fangelsi sitji dyr-
asti fangi veraldarinnar, Rudolf Hess,
fyrrv. staðgengill Hitlers, og gæta hans
þrjá stórveldi.
Ef þú, lesandi goður, ættir einn goðan
veðurdag ferð um stor-Reykjavikursvæð-
ið, kynnirðu að sjá innan við glugga bygg-
ingar einnar fölleitt andlit miðaldra konu.
Andlitið er markað rúnum vonbrigða lífs-
ins. Lifsblik augna hennar orðin dauf,
skíma þeirra geisla, sem a beztu arum
ævi hennar lýstu af dýrðargeisla framtíð-
arvona og lífsorku, meðan biturleiki til-
verunnar var enn fjarrL Sjálf vildi hún
áreiðanlega helzt vera uti 1 sveitinni sinni.
En þeir eru svo margir 1 veröldinni, sem
það hlutskipti verða að þola, að vera ann-
ars staðar en þeir vildu vera. Og konan
er vonbrigðunum vön. Þolinmæðin verið
styrkur hennar a þrautastundum. Möglun-
arlaust hefur hún tekið hverju þvi, sem
að höndum hefur borið á lífsgöngunni. Tru
hennar verið einlæg á, að allir vildu henni
gott gera, þó að x bága færi oft við stað-
reyndirnar.
Varasemi og fyrirhyggja eru dyggðir,
sem oft geta að góðu gagni komið. Og
kannske spyrja einhverjir: Þarf það að
vera nokkur omannleg hugsun íhaldssöm-
um salum, sem til þeirrar upphefðar hafa
komizt 1 mannfelagsstiganum að komast 1
hreppsnefnd og bera ábyrgð a heilu sveit-
arfelagi, að tefla ekki fjarhag hreppsins 1
tvísýnu með því að hætta a,;áð óþarfar
byrðar falli a sveitarsjóðinn ?
En oneitanlega verður manni til þess
hugsað, hver skammtur lifsgæðanna til
fatæklinganna yrði hja nuverandi íhalds-
meirihluta, ef gömlu fatækralögin væru
enn í gildi með takmarkalitlu valdi sveit-
arstjorna yfir tilveruretti þurfalinga, þeg-
ar litiðær til tillöguflutnings íhaldsmeiri-
hlutans a hreppsnefndarfundinum ló.marz
sl. utaf þessari konu, sem ekki er vitað
til að hafi nokkurn tima gert nokkuð a
hluta nokkurs manns. Hennar eina þunga
sök, su að vera fatæk og umkomulaus ein-
stæðingur og hafa fyrir ras viðburðanna
hlotið þau örlög að eignast lögheimili og
framfærslurótt í Stokkseyrarhr. , þar sem
íhaldið reði lögum og lofum a þvi herrans
ari 1972, og retti henni nu kærleiksrika
hönd sína a þennan serstæða hatt.
Krokalfur
1 . m a í
Stundum er sagt, að verkalýðshreyfing-
in á fslandi se orðin voldugt þjoðfólagsafl.
Vafalaust ma ymislegt þvi til rökstuðnings
færa, en þo er það svo, að enn skortir mik-
ið a að verkafolk til spos og lands hafi
tryggt ser þann þjoðfelagslega rett og þau
lifskjör, sem tvimælalaust verður að telja
það takmark, er ekki ma lengi enn dragast
að na. - Það rifjast kannske bezt upp fyr-
ir verkafolki a Stokkseyri, barattusaga
verkalyðshreyfinparinnar her a Stokkseyri
í sambandi við hatíðis-og barattudag
y,erkalyðshreyfingarinnar 1. mai.
Við sem um sextugt eru komin, munum
vel hve barattan var hörð fyrir þvi að gera
þennan dag að hátíðisdegi og fá hann viður-
kenndan sem frídag á Stokkseyri. Munum
hvernig íhaldsmenn gerðu allt, sem þeir
gatu, til að litilsvirða daginn og syna
verkalýðsfelaginu fjandskap, einmitt þenn-
an dag. NÚ er öldin önnur. NÚ er breytt
um ton. Bardagaaðferðirnar aðrar. Nu
þykjast íhaldsmenn vera hinir mestu
verkalyðssinnar. NÚ skal reyna að vinna
innan fra,það, sem ekki tókst með atlög-
unum utanfrá. NÚ flagga íhaldsmenn 1.
mai, sömu mennirnir, sem forðum daga
skaru niður fana rottækra verkalýðssinna
þennan dag. En varast skulu verkalýðs-
sinnar að halda, að hjá íhaldinu hafi orðið
hugarfarsbreyting. Aðeins það hefur skeð,
að verkafolk hefur gert samtök sín að svo