Logi - 01.05.1972, Side 4

Logi - 01.05.1972, Side 4
4 sterku vígi, að andstæðingar verkalýðshreyf- ingarinnar sjá, að nú þarf að breyta til um aðferðir, eigi að takast að ráða niðurlögum þeirra. 1. mai a alþýða landsins að gera að virk- um barattudegi hins vinnandi folks, fyrir retti þess og bættri lífsafkomu. Auðvaldið a fslandi og ^andstæðingar verkalýðshreyfingar eiga að sja og finna 1 voldugum kröfugöngum folksins þennan dag það afl, sem 1 samtökum islenzkrar alþyðu byr. Kannske er dæmið átakanlegast hár á Stokkseyri um óeðlileg völd andstæðinga verkafolks. Fa sjavarþorp i landinu eru skip- uð eins harri prosentutölu obreytts verka- folks og sjomanna sem Stokkseyri. Og þo af- hendir þetta folk sjalfkrafa andstæðingum sm- um öll völd í hendur yfir lifsafkomu sinni. Skyldi dagurinn í dag, barattu- og hatiðisdag- ur verkalyðshreyfingarinnar, nokkuð geta ýtt við tilfinningum folks i þessum efnum og vakið verkafolk til virkrar umhugsunar um t ... ... ° sin eigm kjor. Að þessu sinni heldur verkafolk upp a hátiðisdag sinn við aðrar aðstæður en undan- farin ár. Á síðastliðnu sumri kom til valda ny rikisstjórn í landinu, sem strax fyrstu manuði af valdatíma sínum sýndi með virk- um og aþreifanlegum aðgerðum, að hun vildi vera s^orn hinna vinnandi stetta. Fra völdum er nu farin Viðreisnarstjorn- in svonefnda, sem a nærri 13 ara valdaferli sinum skerti árlega lífskjör verkafólks til sjos og lands með hinum og öðrum löggjafar- raðstöfunurn, ogilti kjarasamning_a, rændi visitöluuppbotum, svo eitthvað se nefnt af þvi, sem þessi minnisstæða rikisstjorn vann alþýðu landsins til óþurftar á valdaferli sín- um. í skugga árása viðreisnars_tjórnarinnar helt verkalyðshreyfingin upp a hatiðisdag sinn 1. mai undanfarin ar, enda lokaði su rik- isstjórn útvarpi og sjónvarpi fyrir fulltrúum verkalyðshreyfingarinnar þennan dag. Nu bregður hins vegar svo við, að fulltruar verkalýðshreyfingarinnar koma fram, bæði í útvarpi o^ sjónvarpi í dag. Kannske synir það eitt ólik viðhorf þessara nkisstjórna til alþyðunnar. NÚ í dag fagnar alþýða landsins þeim lífs-7 kjarabótum, sem eru uppskera þess sigurs, er verkafólk vann í kjörklefanum 13. juní sl. NÚ er sýnilegt, að breytt hefur verið um stefnu. NÚ fær aldrað fólk loks upphæð, sem hægt er^að kalla ellilaun. NÚverandi ríkis- stjorn let það vera eitt af sinum fyrstu verk- um að afnema kaupránslögin fra 1968 á hend- um sjomönnum. Það skyldu sjomenn muna hór sem annars staðar. Nu hefur rikisstjórn- in breytt skattalögum 1 |>a att, að þeir riku borgi, en fyrrverandi rikisstjorn verndaði alveg serstaklega storgroðafyrirtæki og auð- menn. Um það hverjum Dreytingum nýju skattalögin valda fra fyrri lögum þarf ekki að deila, þar eru sársaukavein auðvaldsmál- gagnanna, Morgunblaðsins og Visis, taldandi tákn um það við hverra pyngju skattalögin nyju koma. Þo nærri 13 ára valdaferill Viðreisnar- stjórnar auðvaldsins á fslandi hafi skilið eft- ir sig margvislega erfiðleika fyrir folkið í landinu og kalsar í J?joðlifinu, sem græða þarf, horfir verkafolk nu a þessum hatiðis- degi sínum til framtiðarinnar með meiri bjartsyni en verið hefur um mörg ar. Alþyða landsins treystir nuverandi nkisstjorn til storra og þarfra afreka í þagu lands og þjoð- ar. Heitstrenging hvers vinnandi manns 1 landi okkar í dag á að vera, að standa vörð um stefnu núverandi rikisstjórnar. Það var atkvæðaseðill hins vinnandi folks í landinu, sem hrinti auðvaldsstjorninni fra völdum 13, júní sl. Og það á að vera verkefni alþýðu- samtakanna að hindra, að su stefna, sem fyrrverandi nkisstjorn styrði eftir, verði nokkru sinni framar það strik a kompasnum, sem þjoðarskutunni verði styrt eftir. B. S. Aðalfundur Bjarma Laugard. 26. febr. sl. var aðalfundur verkalyðs- og sjómannafélagsins Bjarma haldinn. A fundinum foru fram venjuleg aðal- fundarstörf, ^ar a meðal gefin skyrsla um starfsemina a sl. ari. Gerðar voru nokkrar breytingar a lögum felagsins, einnig breytt reglugerð styrktar- sjoðs og orlofssjoðs. Samkvæmt reglugerð orlofssjoðs skal honum varið til að koma upp orlofsheimilum og styrkja felagsmenn til or- lofsdvalar og auðvelda þeim að njota sumar- leyfis. Starfsemi styrktarsjoðs er vaxandi. Sjoð- urinn hefur nu tekið upp hopliftryggingar fyr- ir felagsmenn. Er þar um nymæli að ræða og ateiðanlega þyðingarmikla raðstöfun, sem þe^ar hefur sannað gildi sitt. Þa greiðir sjoðurínn áfram alla læknishjálp, lyf og sjukraflutninga fyrir félagsmenn, það er þann hlijta, sem sjukrasamlag greiðir ekki, auk dagpeningagreiðslu til felagsmanna, sem fra vinnu verða vegna veikinda. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir arið 1971 voru lagðir fram til samþykktar. Kom fram, að aldrei frá stofnun félagsins hefur^verið jafnmikill reksturshagnaður, og er fjarhagur félagsins mjög traustur. Sjomannasamningarnir voru lagðir fyrir fundinn, en jieir voru undirskrifaðir 24. febr. sl. og hafði^áður verið^leitað samþykkis starfandi sjomanna á sérstökum fundi. Sam- ið var að þessu sinni til tveggja ára og er það í samræmi við það, sem önnur sjomanna- felög gerðu. Kauptrygging hækkaði^og nokkr- ar fleiri breytingar voru gerðar frá eldri samningum.

x

Logi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Logi
https://timarit.is/publication/1657

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.