Hamar - 25.02.1952, Blaðsíða 4

Hamar - 25.02.1952, Blaðsíða 4
ljóslega sýndu hvexnig útgerðinni er háttað. Lúðvílc her sig illa yfir'þessu,og kall ar það"aö lepja sláðursögur". í>6 því sé sleppt , að honum hefir ekki reynst fært að afsanna það,sem eg hefi á hann horið i einu né neinu,þá mætti spyrja. Mnnfli það ekki vera sterkari rökfærsla •um óhæfni hans sem togaraforst3Óra,að sýna fram á,að hann hafi ekld. ennþá komið þvi i verk að knýja sld.pst jóra eða yfirmennina til að flytja í hæinn, .heldur en þó að eg færi að telja upp hve oft Enok rak á land meðan hann var í eigu Lúðviks? %ndi það eldd. vera eðlilegri rök gegn framkvæmdast3Órninni,.að henda á að ' reiloiingsfmrslan er slík milli hæ jar- sjóðs og hæjartogara,aö skaldcar hundr uðhffi þúsunda, heldur en að tala um að Bjami hafi keyrt á hát á höfninni og eg .dregið- Enok þá ósjálfhjarga að landi á"skólaskipinu",sem þeim er svo tíö- rætt -um? v, , Eg hið engan afsökunar á þótt eg témji mór elda. svo heimskulega og fráleita Þá er- emn eitt ótaliö,sem mig hefir ekki sfzt furðaö á,þó eg hafi ekldL áð ur haf t það á oröi. Bæði Láðvík og Bjami hafa ráðizt að már.meö offorsi og illyrðum fyrir það, áð eg hefi leyft mór aö gera tillögur um reksturinn á hverjum tíma,t.d. í .fyrra þegar eg róttilega hénti á,aö , hagkvæmt- - væri aö sigla með aflann til Englands. um áraaótin vegna þess að þá VSKTÍ- Ven julega góður .í sfidkmarkaður , , . og aftur þegar eg henti á £ vetur,að 'þaö vmri til lítiis harizt,að sigla me.ða afiann frekar en að reyna að vinn á hann hór £. bænum, f yrs t reynsi an . væri sá,að þrátt fyrir siglingamar væri •f járhagurinn élddL hetri en það, að hór löðraði 1 ávlsunum, sém engin innstæða var fýfir. i : T' .r; -- - Betta yildu háðir tel ja hera vott um 6vx.tr og- f leipur, þar . sém annað væri ‘iagt til aö gera í ár eh á sama tíma í fyrfa.', ■;Vesaiings mehnimir gættu ekki að því - Íl ákaáknumþað' auðvitað hy^gist hörf f ýrir'- f ramkvæmdast j óm og það góöa framkvkmdastjórn á hv£« að vera nógu' séður. áð finna út hvað hagkvæmást er áð gera á hverjum tfma,án tillits til þess sem gert var £ fyrra á sama tfiaa."’ Ef ekki þyrfti annað. en að gera ætlð á hvó-r jum tlmá það sem gert vaf 1 fyrra,'./ /þá væri ekldL nein þörf fyrir dýra f ramkvæmdast jÓra. Eg get ekki látið hjá líöa aö henda á að Bjami íórðarson hefir látið á þryldc át ganga,að sennilega væru tog aramir gjaldþroýa,ef þeir hefðu ekki verið hór tveir og verið reknir saman. þetta er líka.óheint dómur um statusirœ gefinn af aðila,sem ekki er líklegur til að gera hlut Láðvíks verri en efni standa til. •• Pó að það kunni að vera' hagkvæmara í einstaka tilfellum,aö reka skipin tvö en eitt,þá getur þáð naumast munað svo miklu,að fyrirtækin sóu langt frá gjaldþroti. pað er IjCka dómur um hæfni framkvæmda stjórans. Mór og öllum hæjarhúum er það ljóst,að þettá hangir allt á hári. Eg hefi verið svo tungulangur,að kenna þéim,sem. ráða um ófarimar, Irátt fyrir óvild mína á kommúnistum stafar krafa mín.um hreytingu og af~ setningu rdðamannanna fyrst og fremst af því,aö eg hirði ekki um að horfa á það þegjandi að við missiua skipið eða slcipin úr hænum án þess að hreyfa hönd eða fðt til h,jargar,miklu frernur en af persónulegrl andúð á þessum ó- heillalcrálaua, og hefði eg þó til þess ærin tilefni. Mín skoðun er sú alveg eindregið,að það sé tejarhúum eklci svo líf snauðsyn legt aö halda uppi atvinnu fyrir stór kommana,að það sé eklci meira virði ao tryggja heilhrigðan rekstur togaranna Viö nánari kynnijýeynslu og umhugsun um það.mál hefi eg sannfærst tun að það tveíint getur ekki farið saman, £ því formi. sem nú er» -----—OOOOOOQO--— Spumingaþáttur.. I síðasta "Austurlandi"heinir Bjami ritst jóri til mí'n þrem spurningum, Að sjálfsögðu hefi eg eldcert á. ;móti þvl, að svara þeim, eins og efiii standa til,enda vil eg þá vænta þess,að spumingum, sem eg hefi hugsaö |iór að heina til hans síðar,verði gerð þau skil,sem þær gefa tilefni til,svo sen eins og til endurgjalds. en vílcjum nú að spurningum Bjarna, ■ , 1. "Er f jandslcapur Eyþórs í garð hama heimilisiná í. samræmi við stefmx Al- ~ þýðufloklcsins og skoöun Odds um það ■ >; hil,sem hamaheimilið tólc til starfa? Svar; J Ef satt slcal segja.,só eg ékki að' það. sem B jami kallar "f jandskap Eyþórs" > liggi £ neinu öðru en þv£,að hann

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/1671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.