Morgunblaðið - 13.01.2022, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2022 3
Framleiðslustörf hjá Fjarðaáli
Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðu og duglegu fólki í fjölbreytt framleiðslustörf í kerskála, skautsmiðju og steypu-
skála. Álverið á Reyðarfirði er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og saman sköpum við útflutningsverðmæti
á öruggan og ábyrgan hátt. Um 360 framleiðslustarfsmenn eru kjarninn í verðmætasköpun Fjarðaáls.
Framleiðslustörfin eru að jafnaði unnin á þrískiptum átta tíma vöktum.
Hvers vegna að vinnameðokkur?
150 klukkustunda vinnuskylda ámánuði
Vaktakerfi semgefur góðar tekjur og góðan frítíma
Ókeypis akstur til og frá vinnu og frítt fæði í frábæru
mötuneyti
Mikil áhersla á að tryggja öryggi og heilsu allra
á vinnustaðnum
Okkar eigin heilsugæsla og aðgangur að
Velferðarþjónustu Heilsuverndar
Sameiginlegur sáttmáli um góða vinnustaðarmenningu
Samhent teymi ólíkra einstaklinga sem skila
framúrskarandi árangri
Metnaðarfull markmið í jafnréttismálum í samstarfi
við Jafnréttisvísi
Góð tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar
Virkt umbótastarf þar sem áhersla er lögð á þátttöku
starfsmanna
Nálægð við náttúruna ífjölskylduvænu samfélagi
á Austurlandi
Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, tala íslensku, verameð gild ökuréttindi og hreint sakavottorð.
Umsóknir eru trúnaðarmál og þeim er öllum svarað. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög
nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í gegnumnetfangið starf@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um störfin á ráðningarvefnum okkar á alcoa.is
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Framkvæmdastjóri rekstrarstofu
Þjóðkirkjunnar
Þjóðkirkjan óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu framkvæmdastjóra rekstrarstofu. Viðkomandi kemur til með að annast daglegan
rekstur Þjóðkirkjunnar og bera ábyrgð á fjármála- og fasteignasviði. Auk þess gegnir framkvæmdastjóri lykilhlutverki í að ná fram aukinni
skilvirkni og hagræðingu í rekstri. Framkvæmdastjóri heyrir undir framkvæmdanefnd kirkjuþings.
Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.
• Umsjón með og ábyrgð á daglegum rekstri Þjóðkirkjunnar
• Regluleg upplýsingagjöf til framkvæmdanefndar og fylgir eftir
ákvörðunum kirkjuþings
• Yfirumsjón með störfum fjármála- og fasteignasviðs
• Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf er kostur
• Leiðtogahæfileikar og sterk framtíðarsýn
• Farsæl reynsla af stjórnun hjá stóru fyrirtæki eða stofnun æskileg
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Reynsla af áætlanagerð og eftirfylgni
• Sjálfstæði, frumkvæði og nákvæmni í vinnubrögðum
• Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is)
í síma 511 1225. Farið verður með allar og umsóknir sem trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega.
Öllum umsækjendum verður svarað að ráðningu lokinni.