Morgunblaðið - 13.01.2022, Side 4

Morgunblaðið - 13.01.2022, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2022 Opinber stjórnsýsla Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: •Umsjón með námsbraut •Kennsla á fræðasviðinu •Leiðbeining í lokaritgerðum •Rannsóknir og fræðastörf á viðkomandi sérsviði Menntunar- og hæfniskröfur: •Framhaldspróf á háskólastigi á fræðasviðinu •Kennslureynsla á háskólastigi •Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða og/eða námsbrauta er kostur •Góð reynsla og tengsl við atvinnulíf •Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund •Leiðtoga- og skipulagsfærni •Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti Miðlun og almannatengsl Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: •Umsjón með námsbraut •Kennsla á fræðasviðinu •Leiðbeining í lokaritgerðum •Rannsóknir og fræðastörf á viðkomandi sérsviði Menntunar- og hæfniskröfur: •Framhaldspróf á háskólastigi á fræðasviðinu •Kennslureynsla á háskólastigi •Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða og/eða námsbrauta er kostur •Góð reynsla og tengsl við atvinnulíf •Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund •Leiðtoga- og skipulagsfærni •Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti Skapandi greinar Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: •Umsjón með námsbraut •Kennsla á fræðasviðinu •Leiðbeining í lokaritgerðum •Rannsóknir og fræðastörf á viðkomandi sérsviði Menntunar- og hæfniskröfur: •Framhaldspróf á háskólastigi á fræðasviðinu •Kennslureynsla á háskólastigi •Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða og/eða námsbrauta er kostur •Góð reynsla og tengsl við atvinnulíf •Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund •Leiðtoga- og skipulagsfærni •Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti Tekið verður tillit til þarfa og áherslna félagsvísindadeildar og hve vel umsækjendur falla að þeim. Möguleikar eru á hlutastarfi og fjarvinnu. Með umsókn fylgi ferilskrá yfir nám, störf og rannsóknir þar sem kennslureynsla er m.a. útlistuð, afrit af útskriftarskírteinum ásamt stuttu kynningarbréfi. Í kynningarbréfi komi fram áhugasvið, sýn, nálgun og áherslur umsækjanda í kennslu og rannsóknum. Nánari upplýsingar veita Hulda Dóra Styrmisdóttir mannauðsstjóri, mannaudsstjori@bifrost.is og Njörður Sigurjónsson, prófessor og deildarforseti deildarforsetifd@bifrost.is. Sótt er um störfin á alfred.is Umsóknarfrestur er til og með 23.1.2022 n.k. Miðað er við ráðningar frá og með 01.06.2022 eða fyrr. Starfsheiti verða ákvörðuð út frá hæfismati. Háskólinn á Bifröst vinnur samkvæmt jafnréttisáætlun skólans og hvetur alla óháð kyni til að sækja um. Akademískar stöður við félagsvísindadeild bifrost.is Auglýstar eru lausar til umsóknar þrjár akademískar stöður við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Stöðurnar eru við námsbrautir í Miðlun og almannatengslum, Opinberri stjórnsýslu og í Skapandi greinum. Við leitum að einstaklingum með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í uppbyggingu og þróun þessara námsbrauta í öflugu umhverfi Háskólans á Bifröst. Bifröst leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar í kennslu og hefur verið leiðandi í uppbyggingu á hagnýtu fjarnámi á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár. Starfsstöðvar skólans eru á Bifröst og í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.