Morgunblaðið - 11.02.2022, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.2022, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2022 Smáralind – Sími 517 0317 – www.plusminus.is PLUSMINUS | OPTIC 2 fyrir1 af margskiptum glerjum TILBOÐ Söngkonan Clara Yse skartaði hvít- um buxum við Chanel-belti á dög- unum í París. Takið eftir hvernig bux- urnar ná upp í mitti og hvað það er góð hreyfivídd í þeim. Stuttar útvíðar buxur og peysa í stíl. Hvort tveggja fæst í Mat- hildu í Kringlunni. Gallabuxur við gallaskyrtu er málið. Hvort tveggja fæst í Mathildu í Kringlunni. Í tilefni af 100 ára af- mæli Chanel N°5 hannaði fyrir- tækið sérstaka skartgripalínu sem er afar heillandi. Skærar buxur og vesti verða áber- andi í vortískunni. Þetta tvennt fæst í H&M. Gallafatnaður verður mjög vinsæll í vor- og sum- artískunni. Buxurnar og jakkinn fást í H&M. Leikkonan Stella Del Carmen klæddist rauðri dragt á tískusýningu Dior á dögunum. Takið eftir húðlituðu sokka- buxunum og töskunni. Ef þið ætlið að tolla í tískunni í sumar þá er þessi stíll að koma sterkur inn. Franska fyrirsætan Camille Rowe klæddist þessari dragt á dögunum. Hresstu þig við! Vor- og sumartískan 2022 kallar á fallega dömulega kjóla, stóra og mikla skartgripi, áberandi töskur, gallafatnað og útvíðar buxur. Ljósi liturinn verður vin- sæll í sumar. Þetta fæst í Mathildu í Kringlunni. Chanel N°5- skartgripalína Drottning Hollands, Maxima, er ein best klædda kona heims. Hér er hún í ljósri kápu við rúllukragapeysu og með perlufesti. Þú gætir leikið þetta eftir. Þessi taska kemur í Chanel-verslanir í vor. Dökkblái liturinn í töskum verður áber- andi í vor og sumar. Rúskinns- buxur halda áfram að vera vinsæl- ar. Þær fást í Mathildu í Kringlunni. AFP AFP AFP AFP AFP Bleik hljóm- sveit- arpeysa úr H&M. Þetta vesti fæst á frk.is. Vestin eru að gera allt vitlaust. Þetta fæst á frk.is. Þýska fyrirsætan og bloggarinn Car- oline Daur mætti með hárið í tagli og í rykfrakka á tískusýningu Dior á dögunum. Þetta útlit er lýsandi fyrir tískuna eins og hún er í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.