Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.09.1962, Page 186
168
Kvœði um greifadóttur af Vendil
13. Fýrer mig j daudann felldi sig
föstra mijn so þar
j raudum kirtle hann reifadi mig
og á rodnum shilldi bar,
e. g. þ. a.
14. J þvi föstre og elshu geinge
eg ölst upp á hans gard
þess edla riddara allt so leinge
eg eekta vijf hanz vard
e. g. þ. a. r.
15. Riddarann feingu firdar frædt
vm fadernid mitt ed dijra
greifans være eg dotter af gófugre ætt
er giordi Wallandi stijra
e. g. þ. a. r. m.
16. Festar effter hina firstu nátt
fiandmenn jöku mier harm
þeir vósudu jnn med vielanna hátt
og vögu hann á minn arm
e. g.
17. Þá firstu nött sem nefnda eg firr
j nádum vid sem sváfu
brudar hussins brutu upp dýr
og ben til heliar gáfu
e. g. þ.
18. Fröman afftr feck eg mann
frænda rade med
13 1 Mig firer E. felldi] fella liet E. 2 hun fostra DE. 3 j]
4- C2E2-3. hann] 4- DE. 4 og] 4- VlCi). rodnum] raudum
DE. shilldi] + heim CDE (slcr. sammen medflg. ord C^E2-3).
14 1 þvi föstre] epterlæte C. 2 a hans] omv. DE. 3 edla] unga
C. 4 eg] að eg V1, at ee V2.
15 Ikke i C. 1 feingu] hófdu V2. 2 fademe DE. ed] hid V2DE.
3 lyder af greifans dóttur eg greindist ætt D, ad greifans dottur
eg gierdist i ætt E. 4 giordi] gadi K. Wallandi] Varidal DE2,
Wandal E3, vanda E1 (l bortskáret?).
16 Ikke i C. 1 Festar] Festíng D. hina] ena V1, enu V2, umm D,
á E. 2 jöku mier] juku oss DE. 3 vielanna] vondsku DE.
17 1 Þá] Umm D, A E; 4- C. sem-eg] eg nefne C, eg nefnde D,
sem nefnt er (var E2-3)E. fyr V2CD, fir E2. 2 vid sem] er
menn V. vid-svafu] bestu fbest C2D, blydt E) vid sváfum
CDE. 3 hussins] húss þeir lnCDE, hross (!) þeir V2.
18 1 Fröman] From leiks E. afftr] sydann CDE2-3, sydar E1.
2 rade med] rads med giedi ('gied E2-3) E. 3 Nicholas V1
Nicolaus V2, sál. ogsá 193. 4 klaustre VCDE. riedi E1.