Rit Mógilsár - 01.01.2022, Side 8
14 Rit Mógilsár Rit Mógilsár 15
Viðauki 1
Yfirlit yfir hluta af niðurstöðum íslenskra frostþols-
prófana frá 2004 til 2022. Gögnin eru aðallega byggð
á vinnu Hrefnu Jóhannesdóttur, frá 2004 til 2010,
Brynhildar Bjarnadóttur árið 2011 og Brynjars Skúla-
sonar árið 2012. Nöfnum gróðrarstöðva hefur verið
breytt í bókstafina X, Y, Z, Q, C og Ö til aðgrein ingar
og nafnleyndar. Þegar plöntur hafa fengið SEL – 25°C
gildi undir 4% teljast þær hafa nægjanlegt frostþol/
geymsluþol fyrir yfirvetrun á frysti.
Tafla 1. Niðurstöður úr íslenskum frostþolsprófunum frá árinu 2004. Sama númer fyrir aftan tegundarheiti gefur til kynna að
frostþolsprófun hafi verið endurtekin á viðkomandi plöntum vegna þess að frostþoli var ekki náð í fyrri prófun. Bókstafirnir
X, Y, Z, Q, C og Ö vísa til mismunandi gróðrarstöðva.
Tafla 4. Niðurstöður úr íslenskum frostþolsprófunum frá árinu 2007. Sama númer fyrir aftan tegundarheiti gefur til kynna að
frostþolsprófun hafi verið endurtekin á viðkomandi plöntum vegna þess að frostþoli var ekki náð í fyrri prófun. Bókstafirnir
X, Y, Z, Q, C og Ö vísa til mismunandi gróðrarstöðva.
Tafla 2. Niðurstöður úr íslenskum frostþolsprófunum frá árinu 2005. Bókstafirnir X, Y, Z, Q, C og Ö vísa til mismunandi gróðrar-
stöðva.
Tafla 3. Niðurstöður úr íslenskum frostþolsprófunum frá árinu 2006. Bókstafirnir X, Y, Z, Q, C og Ö vísa til mismunandi gróðrar-
stöðva. Stjörnumerktar plöntur voru hluti af tilraun.
Mán. Ár Tegund Kvæmi Sáningartími
og aðrar aths.
Gróðrar-
stöð
Plöntu-
aldur
SEL
-25°C %
Okt. 2004 Sitkagreni (1) Taraldsöy Seinni sáning X -9,00
Nóv. 2004 Sitkagreni (1) Taraldsöy Seinni sáning X 0,66
Okt. 2004 Sitkagreni (2) Taraldsöy/
Hallormsstaður X 1/0 8,93
Nóv. 2004 Sitkagreni (2) Taraldsöy/
Hallormsstaður X 1/0 3,10
Okt. 2004 Hvítgreni (3) Kenai X 2/0 7,06
Nóv. 2004 Hvítgreni (3) Kenai X 2/0 0,51
Okt. 2004 Stafafura (4) Taraldsöy Seinni sáning X 1/0 9,15
Nóv. 2004 Stafafura (4) Taraldsöy Seinni sáning X 1/0 5,11
Okt. 2004 Rússalerki (5) Lassinmaa X 1/0 9,16
Nóv. 2004 Rússalerki (5) Lassinmaa X 1/0 2,74
Okt. 2004 Rússalerki Lassinmaa Seinni sáning X 1/0 -2,44
Okt. 2004 Ilmbjörk (6) Bæjarstaður 2. sáning X 1/0 13,37
Nóv. 2004 Ilmbjörk (6) Bæjarstaður 2. sáning X 1/0 4,33
Des. 2004 Sitkagreni Y 2,16
Mán. Ár Tegund Kvæmi Sáningartími
og aðrar aths.
Gróðrar-
stöð
Plöntu-
aldur
SEL
-25°C %
Nóv. 2005 Hengibirki Sävar X 1/0 10,07
Nóv. 2005 Sitkagreni Seward X 1/0 1,03
Nóv. 2005 Sitkagreni Taraldsöy X 1/0 2,16
Nóv. 2005 Sitkagreni Taraldsöy X 2/0 0,95
Nóv. 2005 Sitkagreni Tumastaðir X 1/0 1,98
Nóv. 2005 Rauðgreni Leirfjord X 0,81
Nóv. 2005 Rússalerki Lassinmaa X 1/0 0,83
Mán. Ár Tegund Kvæmi Sáningartími
og aðrar aths.
Gróðrar-
stöð
Plöntu-
aldur
SEL
-25°C %
25. okt. 2006 Sitkabastarður Z 4,92
25. okt. 2006 Stafafura Z 8,16
25. okt. 2006 Stafafura Z 5,14
Nóv 2006 Sitkagreni Seward X 1,29
Nóv 2006 Sitkagreni Seward X 0,76
Nóv 2006 Stafafura Skagway X 10,10
Nóv 2006 Sitkagreni Taraldsöy X 0,46
Nóv 2006 Sitkagreni Tumastaðir X 2,83
Nóv 2006 Sitkagreni Tumastaðir X 1,46
Nóv 2006 Sitkagreni* Tumastaðir Sáð 10. mars,
myrkvað Q 1/0 1,50
Nóv 2006 Sitkagreni* Tumastaðir Sáð 10. mars,
ómyrkvað Q 1/0 1,27
Nóv 2006 Stafafura* Skagway Sáð 8. mars,
ómyrkvað Q 1/0 7,55
Nóv 2006 Stafafura* Skagway Sáð 8. mars,
myrkvað Q 1/0 6,88
Nóv 2006 Stafafura* Skagway Sáð 7. júlí/
ræktuð inni Q 1/0 37,79
Mán. Ár Tegund Kvæmi Sáningartími
og aðrar aths.
Gróðrar-
stöð
Plöntu-
aldur
SEL
-25°C %
Des. 2007 Stafafura (1) Y 14,2
21. des. 2007 Stafafura (1) Y 15,16
10. jan. 2007 Stafafura (1) Y 20,33
Des. 2007 Sitkagreni (2) Y 16,15
21. des. 2007 Sitkagreni (2) Y 14,81
10. jan. 2007 Sitkagreni (2) Y 28,80
25. jan. 2007 Sitkagreni (2) Y 6,96
14. feb. 2007 Sitkagreni (2) Y 0,66
Des. 2007 Rauðgreni BÖ/3 X 0,21
Des. 2007 Sitkagreni Tumastaðir X 1/0 1,03
Des. 2007 Sitkabastarður Seward X 2/0 1,91
Des. 2007 Sitkagreni Tumastaðir X 1/0 0,60
Des. 2007 Sitkabastarður Seward X 1/0 0,43
Des. 2007 Sitkagreni Seward X 2/0 1,00