Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Side 10

Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Side 10
10 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2021 HÚSVERNDARSTOFA Fræðslustofa um viðhald og viðgerðir eldri húsa Ókeypis ráðgjöf í Árbæjarsafni alla miðvikudaga kl. 15 – 17 um viðhald og viðgerðir eldri húsa og á sama tíma í síma 411 6333 Borgarbókasafnið @borgarbokasafnborgarbokasafn.is Landakotsskóli var Íslandsmeistari grunnskóla­ sveita á Íslandsmeistaramóti grunnskóla­ sveitanna sem haldið var nýlega. Íslandsmeistara­ titillinn vannst eftir mjög spennandi keppni við Vatnsenda skóla, Hörðuvallaskóla og Lindaskóla. Sveitin 2,5 vinninga á þá næstu á eftir. Sveit Íslandsmeistara Landakotsskóla skipuðu: Adam Ómarsson, Iðunn Helgadóttir, Jósef Ómars- son, Jón Louie Thoroddsen. Þar að auki hömpuðu Iðunn og Jósef 2. og 3. sæti í borðaverðlaunum, með sex vinninga hvort. Landakotsskóli fékk ein- nig verðlaun fyrir bestan árangur b-liða. Í b-liðinu voru: Jakob Rafn Löve, Stefán Borgar Brynjólfsson, Þorsteinn Kári Pálmarsson og Sanan Sulehria. Landkotsskóli Íslandsmeistari í skák grunnskólasveita Skáksveit Landakotsskóla ásamt liðsstjórum. Börn og kennarar í sjötta bekk Landakotsskóla fóru í Vísindasmiðju Háskóla Íslands 9. apríl. Í vísindasmiðjunni kynnast nemendur vísindum á lifandi og gagnvirkan hátt með verklegum tilraunum og fá innsýn í margskonar vísinda- greinar svo sem eðlisfræði, umhverfis fræði, líffræði, stjörnu fræði, vindmyllusmíði og efnafræði. Hér má sjá myndir frá heimsókninni. Sjöttubekkingar í vísindasmiðju Þessar myndir voru teknar í vísindasmiðjunni. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.