Ylfingablaðið - 01.05.1937, Side 4
4
YLFINGABLAÐIÐ
þeir þorðu ekki meir, heldur létu sér nægja
að borða félaga sinn, svo hungraðir voru þeir,
siðan löhbuðu þeir sneyptir hurtu.
Hermann heið góða stund, en ekkert liljóð
liej^rðist. Hann lyfti einni brúninni gætilega
upp og hugsaði hvort að úlfarnir væru að
g'abba sig, en þá sást ekkert, síðan lyfti liann
öllum liinum en ekkert sást. Síðan stóð hann
upp og' hélt áfram eins og ekkert Iiefði í skor-
ist.
G. II. þýddi lauslega úr dönsku.
Starf ylfinga
skátafélagsins Ernir.
Ritstjóri Ylfingahlaðsins hefur beðið mig
um að skrifa nokkrar línur í blaðið, og er
mér Ijúft að verða við þeiini tilmælum. Ég
liefi lmgsað mér að skrifa um væntanlegt
starf Ylfingaflokks skátafélagsins „Ernir“, en
ég' vil þó gefa nokkrar skýringar til þeirra,
sem kynnu að lesa hlaðið, en eru ekki nógu
vel kunnugir starfsemi Ylfinga.
„Ylfingar“ uefnast þeir drengir, sem eru
8—12 ára, og hafa liuga á að verða skátar,
en sökum aldurs síns geta enn ekki orði'ð það
(skátaaldur er 12—18 ára).
Ylfingum er skift niður i flokka, sem sam-
anstanda af sex hópum, en í hverjum lió])i eru
svo sex meðlimir, einn foringi er fyrir liverj-
um og nefnist hann hópsforingi. Þessi for-
ingi vinnur í samráði við umsjónarmann ylf-
inga, sem er nefndur ylfingaforingi eða þá
sveitarforingi Ylfinga, einnig er til annað
nafn á þessum manni og er ]rað „Akella“,
sem þýðir gamli úlfurinn. Eftir þessa skýr-
ingu sný ég mér að því efni, sem ég hefi
hugsað mér að skrifa um.
Nú er sumarið komið og tún farin að
grænka og nú hlínar óðmn i veðri og hafa
því margir foredrar liuga á að koma dengj-
um sínum í sveit, burtu úr ryki borgarinnar
til þeirra staða víðsvegar um landið, sem
drengir þeirra geta notið sólar og alls liins
hezta, sem sumarið hefur að hjóða.
En sökum þess, að svo margir drengir fara
hurtu úr bænum, þá fallla æfingar að mestu
leiti niður í sumar. Þó verða að sjálfsögðu
farnar nokkrar útilegur með þeim sem heima
verða.
En svo þegar hausta tekur og allur þessi
friði hópur er kominn aftur i hæiun úr sum-
arveru sinni, þá mun starf okkar byrja að
nýju með miklu fjöri, og er þá ákveðið að
lrafa sameiginlegar æfingar á hverjum ein-
asta sunnudagsmorgni kl. 10 f. li. og munu
þessar æfingar verða með svipuðu móti og
verið liefur síðasta vetur, en þar að auki
munu verða haldnar hópsæfingar, svo liver og
einn einasti liópur mun fá 1—2 klukkutíma
á viku til afnota í hinu nýja húsnæði sem
félagið liefir nú fengið, og mun verða tekið
til afnota í liaust.
A þessum fundum mun verða kennt undir
öll ylfingapróf, svo geta drengirnir líka feng-
ið að læra undir sérpróf, og er ég viss um að
margur drengurinn mun keppast við þau
verkefni sem þar eru og honum ókunn ennþá.
Vænti ég þess, að húsnæðið lijálpi okkur
mjög mikið til þess að geta starfað á réttum
grundvelli, og að réttu marki, þvi það eina,
sem hefur staðið ylfingaflokknum okkar fyr-
ir þrifum er húsnæðisvandræði þau, sem við
liöfum átt við að búa þessi þrjú ár, sem ég'
hefi haft með ylfingamál félags okkar að gera.
En nú erum við að komast á rétta hraut, og
munið það því allir ylfingar að þegar þið
komið heim úr sveitinni að láta hópsforingja
ykkar vita um ykkur svo vetrarstarfið geti
þegar hafizt. Munið, að nú erum við búnir að
fá húsnæði, sem við getum allir sameiginlega
unnið í að áhugamálum okkar.
Að endingu óska ég ykkur öllum gleðilegs
sumars með þakklæti fyrir það mikla traust,
sem þið liafið allir sýnt mér með því hve
áhugasamir þið liafið verið, og' skal ég' reyna
eftir fremsta megni að gera það sem í mínu
valdi stendur til að bregðast ekki trausti ykk-
ar.
Ylfingar, þið sem farið hurt úr hænum,
munið að útbreiða skátaboðskapinn hvar sem
þið eruð og hvert sem þið farið, og munið