Viljinn - 01.09.1940, Blaðsíða 6

Viljinn - 01.09.1940, Blaðsíða 6
- '6 - ' HEIMSINS 'HAMINGJUSMIASTÁ KONÁ Gsnli’ „heimilislæknlTÍrin okkar hafði .sagt raér lœirgar sögur frá þeim tíma er eg yar barn, en aldrei neina, sem gæti ljóstað upp leyndarmálum sjúklinga»hans, fyr en hann jaagði mér frésögn þá, sem hér fer á eftir. Það var eftir-kTöld- samkomu .í litla safnaðarhúsinu, og Tið .sátiom úti á svölunum hjá okkur. Hinn aldraði ræðumaður hafði 'talað um þá sögu, sem ætíð .er ný þó að hún sé gömul, ,og skýrt frá lífi Frelsar- ans, gleði þe’ss og sorgum, baréttu og þjáiíingum, upprisu hans og fram til þess er hann fór sigurför sína til himins. Eftir ræðuna stóð kona í kórnum upp'og söng sálminn "Hin heilaga borgT‘. Rödd hennar var óvenjulega stef-k og'fýllandi, og það var sem hjörtu okkar bráðnuðu. eftir því sem hún leidd'i okkur fram hjá atburðum þeim, sem við-.höfðu borið í landinu helga á þeim tímum. Og síðan kom.hámarkið: "Jerúsalém, Jerýsalem, syngdu fyrir hann sem leiö okkar vegna", og það.vár*eins og við værum komin til hinn.ar.nýju jarðar, og hjörtu okkar sameinuðust henni í siguró.þi o^ lofsögn. Erú Brun, söngkonan, hafði. alist upp meðal okkar/en hafði síðar ,farið á skóla, og þar á eftir gifst, pg enginn vissi mikið ura hana utan það, að hún hefði oróió fyrir mikilli sorg. Læknirinn einn þekkti sögú hennar, og hann sagði hana aldrei. Þetta kvöld, er við sátum á' svölunum með hjörtun full ’af bless- unum samkomunnar, sneri' hann sér að. mér og .sagöi: "Eg skal víkja frá meginreglu minni, .og ségja þér nokkuð um einn af sjúklingum mínum. Eg skal segja þér um hina hamingjusömustu konu í heiminum. Konan, sem söng í.kvöld, er gömul vinkona mín. Eg hefi þekkt hana-allt ;frá .fæðingu' hennar. Þá hafði hún geislabaug gullinna hárlokka, og b.arnfóstran kallaði hana Gulli. HÚn v var’hamingjusöm, og gerði alla, sem komust x kynni við hana, hamingjusama. nún varð hamingjusamari með hverjum deginum, sem hún lifði lengur, og þrcskaðist af slíkum yndisþokka, sem eg hefi aldrei. séð hjá neinni annari stúlku á þeirn aldri. Móðir hennar var skynsöm o.g kenndi henni allt, sem útheimtist til þess að geta haft hússtjórn á hendi og myndað heimili. Kvöld eitt mætti eg henni við garðshliðið. Eg nam staðar Y I L J I N N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.