Viljinn - 01.01.1943, Blaðsíða 3

Viljinn - 01.01.1943, Blaðsíða 3
- 3 - HEIMILIS. LÍIIB Ef Tið ertrni gjörendur orðsins, munura Tið daglega taka krossinn og fylgja Kristi, yfirvinna okkar eigin vilja og þannig efla samhlióðan í heimilislífinu» Heimili "þar sem andi Guðs fær að réða, er hin besta mynd af himninurru ’Sé vilji Guðs framkvæmdur, mun maðurinn og konan virða hvert annað og efla með sér gagnkvæma ást og trúnað. Áll't ]Dað,' sem leitast við að efla ófrið og óeiningu heimilislífsins, skyldi útilokað, en vingjarnlegt viðmót og kærleikur siyldi glæddur. Sá sem í framkomu sinni sýnir góðvild, langlundar- geð og kærleika, mun fljótt sanna, að hannmun mæta slíku hugarfari hjé öðrum. Þar sem andi GuðS fær að r'áða, mun ekki vera talað um "það, að hjón eigi illa saman. Ef Krrst- ur dvelur í hjartanu, mun eining og kærleiki ríkjandi í hjartanu og á heimilinu. lívelji Kristur í hjarta mannsins, mun hann ekki vera í ófriði við Krist, sem dvelur í hjarta konunnar. Nei, ba munu báðir aðilja kappkosta að.öðlast ■þann stað, sem Jesús fór til "þess að undirbúa handa þeim, er elska hann. Þeir sem ávallt eiga í erjum í heimilislífinu og sem ekki haga sér 3amkvæmt orði Guðs, munu vissulega ekki öðlast hina himnesku bústaði, því að þar mundu þeir einnig finna ýmislegt, 3em er öðruvísi en þeir óska. Himininn á aðeins að verða bústaður þeirra, sem eru helgaðir, hreinsaðir og undir það búnir, að dvelja með helgum verum. Þeir,"sém fyrir þá^náð, sem okkur er veitt, halda ekki fram sínum'elgin áfáguðu hugmyndum - sínura sérstöku Ógéðfelldu lundárfars- einkennum, sem þeir annað hvort hafa fengið að erfðum eða tamið sér, heldur leitast við að glæða hjá sér það hugarfar, sem var í Jesú Kri’sti, "þeir munu verða íbúar hinna himnesku bustaða. Okkar meiningar eiga að mótast af vilja Guðs og vilji okkar að fágast og hreinsast af anda hans, Ef við Y I L J I N N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.