Viljinn - 01.01.1943, Qupperneq 4
- 4 -
erum fcurteis og vingjarnleg heima, mun framkoma okkar einn-
ig verða "þægileg og viðfelldin þegar við erum annars staðar.
Ef við temjum okkur langlundargeð, 'þolinmæði, auðmýkt og
huagrþrek í heimilislífinu, munum við verða ljós heimsins.
Sá sem er virkilega kristinn, mun afleggja möglun og um-
kvörtun.
Við erum börn hins himneska konungs, irœðlimir hinnar
konunglegufjölskyldu, erfingjar Guðs og samarfar ICrists.
Þeir bústaðir, sem Jesús fór burt til að undirbúa, munu
aðeins veita/þeim viðtöku, sem eru sannir ag hreinir, þeim
semví sannieika‘hiýða orði Guðs. í þeim bústöðum munum við
aldrei burfa áð skilja. Við munum þekkja hvert anriað þar,.
En ef við viljum öðlast allt þetta, verðum við að temja okk-
ur sannan kristindóm á heimilum okkar, því að heimilið á að
vera miðdepill,sannrar- og göfugrar elsku, Menn skyldu dagl-
lega gera sér.fár um að glæða frið, samhljóðan, ást og ham-
ingju í heimili-slífinu, þar til þessar dyggðir verða eigin-
legar beim, sem'-eru meðlimir f jölskyldunnar.
Planta kærleikans verður stöðugt að fá nsringu, annars
deyr hún, svo er bað með hverja góða meginreglu, þær verður
að glæða, ef þær eiga að dafna í sálum manna. Það sem-
Satan plantar í sálina, svo sem öfund,, afbrýðissémi, illt-
\imtal um áðra, oþolinmæði, fordómur, sjálfselska,- eigingirni
og hégóma^irnd allt slíkt verður að unpræta. Ef einhverju
af be'ssu' er leyft að dvelja í sálunni, mun það bera ávexti,
sem, múnu saurga marga, • '
Æ, hve margir rækta hjá sér þær eiturplöntur, arepa
hina dýrmætu'ávexti kærleikans og saurga sálina. Sumir
þeirra, sem ala hjá sér það, sem illt er, telja- sjálfum sér
trú um, að þeir háfi byrði fyrir velferð sálna. Opinberlega
játa þeir. að þeir 'elski Guð, og þó sjá þeir enga nauðsyn: á',
því, að haldá hjapta sínu hreinu - að uppræta illgresið^hjé
sjálfum sér.og leyfa geislum frá sól réttlætisins að skína
inn í musteri sálarinnar. Þeir þekkja ekki Jesúm. Þeir
skilja ekki, hvað í því felst að vera kristinn - sem sé að
vera líkur Kristi,
Það er.börf fyrir bænrækni, sanna trú og óþreytanlegum
tilraunum tii'þess að vinna sigur yfir sérhverri illri
tilhneigingu, svo að jafnvel hugsanirnar megi verða hertekn-
ar til hlýðni við Krist. Það sem gerir lyndiseinkunniná
Y T L J I N N