Viljinn - 01.01.1943, Qupperneq 5
- 5 -
yndislega í heimilislífinu, er það sama sem gerir hana ynd-
islega í hinum himneslcu bústöðum. Framkoma 'þín á heimilinu
segir til um það, hvernig kristindómur 'þinn er í raun og
veru. Káð Krists gerir "þá, sem yeitt hafa henni viðtöku,
færa um að gera heimilið hamingjusaman stað, fullan friðar
og hvíldar. En hafir þú ekki anda Krists, heyrir bú ekki
honum til, og munt aldrei fá að sjá hina endurleystu í ríki
hans. Guð óskar þess, að þ>ú helgist honum algerlega, og að
þ)ú sýnir lyndisienkunn hans á heimili þínu,
Þegar sannur kristindómur er að verki á heimilinu,
munu áhrif hans finnast í söfnuðinum og nágrenninu. En
sumir heirra, sem bera kristna játningu, tala við nágranna
sína um heimiliserfiðleika sína. Þeir tala um raunir sínar
til "þess að vekja á sér meðauníkvun annarra. En þ)að er
mikil rilla að tala um slíka erfiðleika við aðra, sérílagi
þjegar þieir eiga'rót sína að rekja til okkar eigin ókristi-
legrar framkomu á heimilinu og okkar óhelgaða lundernis.
Þeir, sem leggja leið sína til annarra til þess að segja
þeim um einkamál sín, ættu heldur að vera kyrrir heima til
þess að biðjá, til þess að gefa Guði sinn þrjóska vilja,
til þess að falla á klettinn og sundurmolast - til þess að
hinn gamli maður mégi deyja - til þess að Guð.geti af þeim
gert ker til héiðurs. r:’ . . ..
Þegar holdsiriljinn er krossfestur og'Kristur lifir. í
sálinni, þá mun einlægur og göfugur kærleikur, sem gefur
lyndisiénkunninni fegurð, verá glæddur í .sálunni, og hann
mun'sýna sig í orðum og gj'örðum,
1 morgum heimilum er vöntun á því, að meðlimir fjöl-
skyldunnar sýni ástúð hver til annars. Margir temja sér
kaldranalegt viðmót á heimilum sínum, og sýna þannig ókristi-
legt lunderni. Maðúrinn, konan og börnin skyláu ávallt vera
ástúðleg gagnvart hvert öðru. Menn skyldu gæta þess vand-
lega að láta sér ekkert óvingjarnlegt orð um munn fara, og
þess skyldi gætt, að enginn fengi þá hugmynd’, að kærleika
vantaði í f jölskylduna. Það er skylda iivers meðíims fjöl-
skyldunnar, að vera viðfelldinn í framkomu og vingjarnlegur
i orðum. Börnin eiga að virðá foreldra sína, og foreldrarn-
ir eiga að sýna þolinmæði og ástúð gagnvart börnum sínum.
Allir ættu að álíta það skyldu sína, að auka hamingju heim-
ilislífsins-. (Frh, á bls. 8)
V I L J I N N