Viljinn - 01.01.1943, Page 6

Viljinn - 01.01.1943, Page 6
- 6 - K 0 N U R Eftir Anna Skands Nelson , Yilji menn gera sér fullkomna mynd af hlutrerki kon- unnar meðal mannkynsins á -urriliðnimL öldum, gera þeir vel í að snúa sér til Biblíunnar, Beinum rið huganum í þessa étt, verða fyrst fyrir okkur trö nofn, en þau mæta okkur á allra fyrstu síðum Ritningarinnar, eða nánar tiltekið í efnis- * yfirliti yfir bækur', Gamlatestamentisins. „ .Þessi nöfn eru Esther ög Ruth, En það rúm, er bækur. þær, sem-við þessar konur eru kenndar, skipa meðal bóka Heilagrar ritningar-, : segir ekki sto lítið um ráðstöfun Guðs TiðTÍkjandi staðsetn- ingu konunnar. . . , ■ . Þessar konur standa hTor fyrir sig sem lýsandi fyrir- myndir gegn um alla tíma, Ruth með sínu milda kreneðli, hjálpfýsi og ósérplægni, og Esthet, drottningin, sem-Taknaði til*sérstakrar meðTitundar Tegna ábyrgðar þeirrar, er á henni hTÍldi, Tið orð fósturföður hennar: "Bver yeit neiaa ■þú sért til ríkis komip einmitt Tegna þessarra tíma.v Þess-i orð höfðu þau áhrif á hana, að hún með hugrekki og festu stofnaði sér í dauðans hættu til að bjarga fólki sínu. . /Það er mjög lítið sagt um móður Móse,,en;eigi að. síður stendur hún sem sílifandi útskýring á þeim gamla málshætti, sem segir, að sú hönd, sem hreyfir Tögguna* stjórni heiminum, Hefði Móse ekki átt þá móður, sem raun bar Titni, hefði hann tæplega orðið sá maður, sem hann Tarð. . Það rar^systir Móse, sem Tar spákona. Það Tar móðir Samúels, sem fyrir trú sína og guðsótta eftirlét ísrael mik inn spámann, og það Tar hin inndæla og hyggna Abígael, sem Guð notaði sem sitt Terkfæri til þess að koma í Teg fyrir, að DaTÍð fremdi stóra synd. Menn hljóta að líta upp til og hafa mætur á hinni kraftmiklu og snarráðu Júdit, sem hafði hugrekki-til að frelsa fólk sitt á þann hátt, sem margir mvuidu láta ógert að leika eftir. henni. Yið megum heldur ekki ganga fram hjá Debóru, sem tók Y I L J I N N

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.