Viljinn - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Viljinn - 01.01.1943, Blaðsíða 8
HEIMILISLÍFIIU Þar sem sannan kristindóm vantar á heim- (Frh.af bls.5) ilurn er játningin einskis virði. Menn skyldu þess vegna vera varkárir með orð sín og gjörðir innan veggja heimilisins og leitast við að gera andrúmsloftið "þar sen viðfelldnast með ástúð og nær- gætni. Aðeins "þeir, sem eignast hafa lunderni, er andar frá sár himneskum áhrifum, munu fá inngöngu í hina. himnesku hústaði. Sá sem væntir að v-era meðal heilagra vera á himn- um, verður fyrst að vera helgur maður hér á jörðinni. Lynd- iseinkunn okkar mun fylgja okkur i gröfina, og hún mun verða óbreytt, er við komum þiaðan. Margir draga sjálfa sig á tálar með bví, að beir vænta þess, að lunderni þeirra muni breytast við komu Krists, en slíkt mun ekki eiga sér stað. Við verð\xm að fé lundernisgalla okkar lagfærða meöan náðartíminn stendur og sigrasi; á beim fyrir náð Krists. Kúna er hinn rétti tími til þess að undirbúa sig undir líf- ið á himnixm. Þess vegna, f'eður, mæður, eiginmenn og eiginkonur - .temjið ykkur ekki það, sem er gróft, hvorki í hugsunum, orðum eða gjörðum. Gróf orð, auðvirðilegt spaug og vöntun á sannr'i kurteisi í heimilislífinu mun móta lunderni ykkar °g .gera ykkur óhæf til samfélags við bá, sem eru helgaðir í sannleikanum. Heimilið er of helgur staður til þess að það megi saurga með grófyrðum, munaðarlífi, ósamlyndi og hneyksli. Haldið þið hinu óvingjarnlega orði til baka, rekið frá yður hina vanhelgu hugsun, því að hið sanna vitni vegur hvert orð og verk, og segir: T'Eg þekki verkin þín-" Lat þess vegna kærleika, sannleika, vingjarnlega framkomu og langlundargeð vera þær dýrmætu plöntur, sem þú ræktar í garði hjarta þíns. ----- E» G. W. HUGREKEI. Sama hugrekki og einurð gætuð þið, dreng (Frh. af bls„12) ir og stúlkur, sýnt, þegar einhver reyn- ir að kona ykkur til að gera það, sem rangt er„ Ekki geta að vísu allir orðið greifar, en hver sá, sem stöðugur fylgir bví sem rétt er, verður nýtur maður YILIINK

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.