Viljinn - 01.01.1943, Page 9
-,9
BOBSEAFLJR. TIL ÆSKDNNAR
• E,G, Tttiite '• '•
Skapgerðin fiejmp! fyrir* Satan freistar barnanna til.að
fara.á bak við foreldrana, og
kjósa sér að trúnaðarvinum nnga og óreynfia félaga sína, þá,
sem.eigi geta hjálpað þeim, heldur ráða þeim slœm ráð.
Börn myndu frelsast- frá mörgu illu, ef Tpau hefðu nánari
fcynni af foreldrum sínum. Foreldrarnir myndu auka 'þeim
Taugrekki til að vera: djörf og hreinskilin við þau, koma til
beirra með öll vandkvæði sín og leggja hTert randamál sitt
undir dóm þeirra, eins og það liggur fyrir, og spyrja þau, ...
ef börnin vita sjálf eigi, hvað af skal ráða. Hverjir, standa
jafn yel að vígi til að sjá og benda-þeim á...hætturnar en
guðrsdcnir. foreldrar? Hverjir. skilja lyndiseinku.nnir barna . .
sinna jafn vel og þeir? Móðirin, sem hefur vakað yfir' hverri
hugarhræringu heirra frá barnæsku, og kynnt sér all.t upplag. .
þairra, er best undir það búin að ráða bcrnum sínum heilræði.
Hver getur lýst fyrir "beim hvers konar. misfellum á lunderni
þeirra,--er þeim beri að h.amla.móti og veita viðnám, eins og
móðirin með aðstoð föðurins? . ... -r-.
Gjorum forgldrana hamingjusama. Börn, sem eru kristin,. taka
ást og samþykki guðhræddra ,.
foreldra fram yfir aila aðra jarðneska blessun. t>au elska og
heiðra foreldra síne. Þau ætla um fram allt að læra það
í lífi sínu, með hverjum hætti bau eigi að gera foreldra sína
f amingjusama.
Baráttuþrekið. ■ Yið erum uppi á óheillaöld barnanna. Þung-
ur straumur fellur niður til glötunar og
þörf er á meiri reynslu og afli æskunnar til að berja á móti
þeim straumi, svo að hann. beri . ekki niður é við. Æskvimenn-
irnir virðast venjulega vera bandingjar Satans. Og æskumað-
urinn og árar Satans leiða þá að vísri glötun. Satan og her-
skarar hans eiga í ófriði við Guð og stjórn hans,og alla þá,
sem þrá að gefa Guði hjörtu sín og hlýða kröfum hans, reynir
V I L J I K N