Viljinn - 01.01.1943, Page 12

Viljinn - 01.01.1943, Page 12
12 - H U d R E K K I Lítill drengur, 13 ára að aldri, Hernann að nafni, gnti daglega fjár föður síns úti í haganum. - Einu sinni bar svo rið, að hann sá ridd- afaliðsflokk með blikandi hjálmum koma eftir veginum, en beygja svo af honum inn á haglendið. Drengurinn undraðist hetta, og honum mislíkaði aðfarir heirra. Hann hugsaði með ?ér: "Evaða erindi eiga hessir riddarar hingað? Þetta er enginn 'þjoðvegur, heldur landareign föður míns.” Hann hljóp { veginn fyrir riddarana og kallaði til þeirra: "Snúið viðl Þér hafið umráð yfir þjóðveginun, en engjamar eru eign föð- ur míns." Elokksforinginn stöðvaði hest sinn og spurði forviða: "Hver ert þú, drengur?" "Eg er sonur Hermanns Baltings, þetta er landareign föð ur míns, Þér megið ekki ríða yfir hana," "Eg ríð nú samt sem áður yfir hana.," sagði foringinn, og keyrði hest sinn sporum. "Vík úr vegi, drengur, ennars ríð eg yfir 'þig." Hermann stóð hreyfingarlaus og horfði undrandi á for- ingjann. "Rótt hlýtur þó að vera rétt," sagði hann, "Þig megiö ekki ríða yfir engið." - "Hvaða vit heldur þú að þú hafir á réttu og röngu? Yeist þú ekki að eg er Ottó Þýska- landskonungur, og að þér ber nð hlýða konungi þínum?? "Eg trúi því ekki, að þér séuð Ottó konungur. Hann gatir þess að iög landsins séu haldin, en þér brjótið þau," Konungur horfði undrandi á hinn hugrakka dreng og bauð honum aö fylgja sór til föður síns. En drengurinn svaraði: "Eg get ekki fylgt yður, herra, því að faðir minn hefur boðið mér að gæta hjarðarinnar. En séuð þór Ottó konungur, þá ríðið þér ekki yfir engjar föður míns ásamt mönnum yöar, heldur farið þér þjóðveginn." - Og það gerðu þeir líka, Þessi einarði drengur hlaut síðar greifatign í Saxlandi (Frh. á bls. 8) ++++ + + + + -t-+-M- +++ + + + + + +.-h++ + + -*• + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + +++ + + -*•+ + + + + + + V I L J I N N Blað Áðventæskunnar á íslandi. + Kemur út einu sinni a manuói, + + Verð: Kr. 3,50 árgangurinn - Gjalddagi er 15. mai. + + Áfgreiðsla.n er í Ingólfsstrsti 19. pósthólf 2é2 Rvík. + + Ritstj. og ábm.: Júl, Guðmurösson, Bámstíg 15 Vestm- + +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.