Viljinn - 01.06.1961, Page 9
- 9 -
V I L
J X iN i'i
allan daginn gagnvart öörun. Hversu hrssöileg synd er þaö, aö
láta þá, sem okkur eru næstir og kærastir, líöa fyrir þær
nátgeröir, sem viö höfum oröið fyrir af öörum.
Sambandið milli eiginmanns og eiginkonu á aö koma fram
sem kristilegur félagsskapur. Styrkur annars á aö bæta upp
veikleika hins. Þau eiga aö lifa og vinna saman í kærleika
aö þvf, sem gott er og gagnlegt eftir því sem þau hafa hæfi-
leika til, Þau eiga sem sannir fálagar aö líða hvort meö
ööru og umbera hvort annaö, vera bvort ööru tní og viröa tránaö
hvors annars sem helgan dán. ágreiningsmál, er snerta t.d.
barnaaga, eiga þau aö ræöa og gera át um sín á milli, en
ekki í návist barnanna, sem þau eiga ekki aö láta sjá annað
en einingu. Þau eiga aö ráðfæra sig hvort -viö annað viö-
víkjandi atvinnumálunum, átgjöldum og öllu því, er heyrir
heimilinu til og átbánaöi þess. Ef þau greinir á um áform
og aöferðir, skulu þau ræða það ágreiningsmál með kærleika
og láta þessi áform bíða, þangað til þau eru orðin sanmála.
Að fylgja dæni Krists. Viö eigum að vera börnum okkar fyrir-
mynd. Þau fá hinar fyrstu hugmyndir
sínar um Guð og eöli hans gegnum okkur. 1 augum þeirra
barna, sern ekki hafa náð dángreindaraldri, skipa foreldrarnir
sæti Guðs. Hversu mikil og alvarleg er ábyrgðin, sem þessu
xylgirj Hversu umhugað ætti okkur að vera að sýna anda og
hugarfar Heistarans, ef viö viðurkennum þessa ábyrgöj En
þrátt fyrir neiri reynslu og fleiri aldursár, erun við enn
háð nörgum veikleikum. Okkur skjátlast f mörgu og tekst
ekki aö ná marki fullkomnunarinnar í breytni okkar. Þegar
viö hrösum og gefum börnun okkar slæmt eftirdæmi, eigum
við aö viðurkenna synd okkar og leita fyrirgefningar.
Þetta er skylda okkar gagnvart þein, og eina leiöin til
þess aö viö getum bætt fyrir það, sem okkur hefur orðið á.
•
- oo 000 oo -
- - "Þár börn, hlýðið foreldrun yöar, því það er rétt. Og þár
feður, reitið ekki börn yðar til reiði, heldur upp alið þau
með aga og unvöndun Drottins.”