Viljinn - 01.06.1961, Side 14

Viljinn - 01.06.1961, Side 14
V I L J I N N i'. - Hvíldardagskvöldið 22. apríl var mikil.hátíð á skólanum. 17 juniorar og 10 börn fengu nálarnar og voru vfgð. Dagskrá kvöldsins var vel skipulögö neð söng og upplestri, og juniorarnir sýndu á ýmsan hátt hluta af því, sem þau hafa lært x vetur. Birgir Kalmannsson og Kristján Friðbergsson hafa veitt þessu starfi forstöðu. . Hvíldardaginn 13. raaí var vxgsla í Vestmannaeyjun. Þar höfðu 11 börn undir 10 ára aldri lokið námi í fyrstu deildunun. Ég er viss un að allir sem þarna voru viðstaddir glöddust, og voru jafnframt undrandi yfir að heyra hvað börnin höfðu lært, og yfir kunnáttu og þ.ekkingu þeirra í Biblíufræðum. Auk barnanna var einn junior, sen hafði lokið efri-félagadeildinni. áhuginn méðal barnanna lofar gáðu fyrir jixniorstarfið í Vestnannaeyjun. Leiðtogar þess voru árni Háln og Vignir Þorsteinsson.1 Síðasta vígslan var í Reykjavík hvíldardaginn 27, naí. Níu unglingar táku þátt í juniorstarfinu í vetur, en þar af gátu aðeins 7 verið viðstaddir vígsluna. Þeir sýndu á ýnsan hátt það, sen þau hafa lært í vetur. Þessir unglingar hafa konið á fundi einu sinni í viku hverri, og þau hafa einnig haft vel skipulagða og ánægjulega kvöldvöku fyrir söfnuðinn. Við þökkun þessun fáu juniorun í Reykjavík fyrir hið gáða starf þeirra. Leiðtogar þeirra voru þau Baldur Guðjánsson og Guðný Kristjánsdáttir. Við allar þessar vígslur var undirritaður viöstaddur og flutti vígsluræðuna. Yfirlit yfir starf vetrarins sýnir að sex hafa tekið neistaranálina, tíu efri-fálagadeild, sex félagadeild og þrír vinardeildina. Þess utan fengu 22 börn hinar ýnsu lægri viðurkenningar,svo sem hjálpendur, sálskinsdeild o.s.frv. Þetta starf, sen unnið hefur verið fyrir börnin verður varla netið til fulls. Juniorstarfið tengir börnin nær söfnuöinun og undirbýr þau undir starf síðar. ðsk okkar er að margir fleirri noti tækifærin sen bjdðast, og noti eitt- hvað af tína sínun til að styrkja þetta starf. Að lokum þökkun við þein, sen hafa hjálpað til í jániorstarfinu og áskun til haningju neð vel unnið starf. vvjn B. .'xhansen.

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.