Viljinn - 01.04.1963, Blaðsíða 3

Viljinn - 01.04.1963, Blaðsíða 3
3 V I L J I N N H EIMILIÐ, sem viB keppum aö - T. S, Valen - "Og ég sá nýjan himin og nýja 'jörö, þvi að hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð var horfin, og hafiö.er ekki framar til. Og ég sá horgina helgu, nýja Jerúsalem, stiga.niður af himni frá Guöi, húna, sem hrúði, er skartar fyrir manni sinum. Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði;Sjá tjaldbúð Guðs er meðál mannanna, Og hann mun húa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans, og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guö þ.eirrá, .. Og hann mun þerra hvert tár af augurn þeirra, og dauðinn mun ekki -framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til, hið fyrra er fsrið," Op,21:1-4, Þetta verður dásamlegt- heimili, Það vár þessi horg, sem Abraham vænti "á traustum grundvdlli, sem Guö er smiður aö og byggingarmeistari, " Vyrir mörgum hefir vonin um þetta heimili orðið svo lifandi, að þeir hafá séð það 1 nýjum dyröarljórna, áður en þeir lolcuðu airgum sinum 1 trú á Prelsara sinn„ Þe.ð var vonin um að erfa þetta dýrðar heimkynni, sem gaf pislavottunum þrek 1 þjáningirm þeirra og daciða og fyllti hjörtu þeirra friði og fögnuði, Þannig er með alla, sem eiga þessa fullvissu, arfavonina i riki Guðs, þeir öðlast sérstakan styrk i reynslum og erfiðleikm lifsins. Þeir vita, eins og Páll postiili, "að þrenging vor skammvinn og létt- bær, aflar oss mjög yfirgnæfanlegs, eilifs dýrðarþunga," 2,Kor,4:17 Að .hugsa sér, engin sorg, tár eöa dauöi, Eins og þó mikið er af þessu hér á jörðunni, Við, höfum vist flest okkar staðið við llkbörur einhvers ástvinar okkarv A kveöjustundinni er sorgin þungbær cg sölcnuðurinn sár, Við heyrum um hungurs- neyö, um margvisleg, hræðileg slys þar sem hundruð mannslifa farast, og aftvr önnur hundruð standa eftir, lostin harmi og hörmungum og þar aö auki hafa misst öll jarðnesk gæði. Hve dásamleg er þá ekki fullvissa Guðsbarnsins, sem byggir traust

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.