Austurglugginn


Austurglugginn - 05.03.2009, Page 1

Austurglugginn - 05.03.2009, Page 1
ISSN1670-3561 Fréttablað Austfirðinga Verð í lausasölu kr. 450 Fimmtudagur 5. mars 9. tbl. - 8. árg. - 2009 Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Markaðsstofan fagnar á laugardag Ný samgöngumiðstöð byggð í ár? Kristján L. Möller, ráðherra samgöngu- og byggðamála, segir að gefi borgarstjórinn í Reykjavík grænt ljós verður byrjað að byggja 3.500 fermetra samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli á þessu ári. Þróunarfélag Austurlands leiðir markaðsvinnu fyrir flugvellina á Egilsstöðum og Akureyri og innan 18 mánaða verða 1.800 bæir um land allt komnir með háhraðanetssamband. Nánar bls. 4 Markaðsstofa Austurlands er tíu ára og verður afmæl- inu fagnað 7. mars næstkomandi með ýmsum hætti. Þá verða kynnt nýtt merki og kjörorð sem ferðaþjón- usta svæðisins mun kynna sig undir. Markaðsstofan einhendir sér nú í styrkingu innviða ferðaþjónustunnar, enda nýliðun talsverð og viðhorf til greinarinnar sem atvinnutækis að breytast. Nánar bls. 8 Fimmtudagur frá 18:30-20:30. 1.100.- fyrir fullorðna, 550.- fyrir 6 -12 ára. stór af dælu á 500.- Laugardagur . Boltinn alltaf í beinni og góð tilboð í Fundarsalnum - Alvöru veitingastaður og skemmtilegur skemmtistaður Sjáumst í Egilsbúð Egilsbraut 1 Sími 477-1313 MUNIÐ!! Réttur dagsins alltaf í hádeginu, virka daga aðeins kr. 1250.- (súpa, kjöt eða fiskur og kaffi) Færir í flestan sjó Hluti hópsins sem útskrifaðist úr raunfærnimati í vélvirkjun. ,,Þið eruð brautryðjendur og við munum fá að fylgjast með ykkur í framtíðinni“ sagði Iðunn Kjartansdóttir, verkefnisstjóri hjá Iðunni fræðslusetri, við formlega opnun nýs námsvers Þekkingarnets Austurlands á þriðjudag. Þá útskrif- uðust fimmtán karlmenn úr raun- færnimati í vélvirkjun. Nú fer raunfærnimat eingöngu fram í iðngreinum, en tilraunir eru í gangi með mat á fleiri greinum. Metin er þekking og færni sem fólk býr yfir og það er stutt og hvatt til að stíga aftur inn í skólakerfið til frekara náms. Raunfærnimat á Austurlandi hófst í haust. Hópurinn sem útskrifaðist nú stefnir á sveinspróf í vélvirkjun og eiga sumir mannanna aðeins örfáum einingum ólokið til þess. Nýja námsverið er til húsa í „fróð- leiksmolanum“ að Búðareyri 1 á Reyðarfirði. Einar Sveinn Árnason, verkefnisstjóri hjá Þekkingarnetinu heldur utan um raunfærnimat á Austurlandi.

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.