Austurglugginn


Austurglugginn - 05.03.2009, Side 3

Austurglugginn - 05.03.2009, Side 3
Listi yfir kjörstaði, laugardaginn 7. mars Siglufjörður: Þormóðsbúð, húsi Slysavarnarfélagsins, niðri, opið 10-17 Ólafsfjörður: Gagnfræðaskólinn Ólafsfirði, opið 12-16 Akureyri: Lárusarhús, Eiðsvallagötu 18, opið 10-17 Húsavík: Borgarhólsskóla, opið 10-17 Vopnafjörður: Skálanesgata 6, opið 10-17 Egilsstaðir: Hótel Hérað, opið 11-17 Seyðisfjörður: Hótel Aldan, opið 13-17 Neskaupstaður: Egilsgötu 11, húsi Afls, opið 13-17 Eskifjörður: Slysavarnahúsinu, opið 14-17 Auk þess verða kjörstaðir á Dalvík og Laugum. Opnunartími þeirra verður auglýstur á www. samfylking.is OPIÐ NETPRÓFKJÖR SAMFYLKINGARINNAR 5. - 7. MARS 2009 ALLIR GETA KOSIÐ WWW.XS.IS [ FRAMBJÓÐENDUR Í PRÓFKJÖRINU ] Kosning fer fram frá 5. mars til kl 17:00 þann 7. mars 2009. Kosningarétt hafa allir sem eru á íbúaskrá í Norðausturkjördæmi þann 1. mars og verða orðnir 18 ára á kjördag. Félagar í Samfylkingunni 16-18 ára geta einnig kosið. Til að kjósa ferð þú inn á www.xs.is og þaðan á kjörsíðu Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi og færð þar allar upplýsingar um hvernig þú getur kosið. Einnig er hægt að kjósa á kjörstöðum laugardaginn 7. mars. NORÐAUSTURKJÖRDÆMI

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.