Austurglugginn


Austurglugginn - 05.03.2009, Síða 7

Austurglugginn - 05.03.2009, Síða 7
 Fimmtudagur 5 . mars AUSTUR · GLUGGINN 7 Fljótsdalshérað, Hitaveita Egilsstaða og Fella, Rarik og Míla óska eftir tilboðum í verkið BÍLASTÆÐI VIÐ GRUNNSKÓLANN Á EGILSSTÖÐUM. Verkið felst í jarðvinnu vegna gatnagerðar við nýja aðkomu að grunnskólanum og uppbyggingar á bílastæðum ásamt lagningu fráveitulagna, vatnslagna, hitaveitulagna, símalagna, rafstrengja, uppsetningu ljósastaura ásamt yfi rborðsfrágangi. Helstu magntölur eru: Helstu verkþættir eru: • Uppúrtekt 1500 m3 • Fyllingar 3000 m3 • Lögn holræsalagna 400 m • Lögn vatnslagna 240 m • Lögn hitaveitulagna 210 m • Kantsteinar 380 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fljótsdalshéraðs við Einhleyping í Fellabæ frá og með miðvikudegi 4. mars 2009. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. mars 2009 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Fyrir hönd verkkaupa Útboð food &fun country …mmm19. - 22. mars 2009 Food & Fun eða fóður og fjör á landsvísu, ómissandi gleðigjafi í skammdeginu, föstudagskvöldið 20. mars og laugardagskvöldið 21. mars. Okkar hágæða íslenska hráefni verður í aðalhlutverki. Á Hótel Héraði verður boðið uppá fjögurra rétta matseðil á 5.900 á mann. Við setjum saman vínseðil með matnum sem verður auglýstur síðar. Nauðsynlegt er að panta borð og nú þarf að hafa hraðar hendur. Borðapantanir í síma 471 1500 eða á herad@icehotels.is Brunch frá kl. 11:30 til 14:00 alla sunnudaga, já alla sunnudaga. 2.500 fyrir fullorðna, hálft gjald fyrir 6-12 ára og frítt fyrir börn undir 6 ára aldri. Gæði og fagmennska í fyrirrúmi. H ér að sp re nt H ér a ð sp re nt Skógarlöndum 3, Egilsstöðum, sími 470 9700 SKJÁLFTI Föstudagskvöldið opið 23:00-03:00 Tveir fyrir 1 af krana til 00:30 B.Sig leggur land undir fót og spilar á Skjálfta laugardagskvöldið 7.mars Bandið fer á svið stundvíslega kl. 23:15.1500 kr. inn, frí hressing fyrir fyrstu þyrstu. 18 ára aldurstakmark. "Besta live band sem ég hef séð lengi" Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 "Hvað er hægt að segja, þetta er frábært band" KK

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.