Bergmál - 01.02.1939, Blaðsíða 3
3-
eru að vernda og glæða hugsgón menn-
ingar, sjálfstæðis og manndoms meðal
lýða landsins, -hugsjónin að gera ís-
lendinga að mannaðri og menntaðri
þgóð, sem skilur hlutverk sitt og
bre.vtir samkvæmt þeim skilningi.
Þeir, sem vilja teljast sannir ís-
lendingar^ taka virkan þétt í að bera
hver,ja slika hugsjón fram til sigurs,
- hinir eru hlutlausir eða aðgerðar-
vana,
fslenzku þjóðina skortir^ekki verk
efni, en hana skortir fórnfúsa og
hugs;jonaríka menn og konur, sem
starfa r samiiyggð að lausn hinna marg
þættu viðfangsefna.
hlutverk æskunnar er að taka fram-
tíðarverkin fastari tökum, en horfnar
kynslóðir gerðu. Á henni byggi ég
framtíöarvonir og djarfa drauma um
stórt starf og merka sigra. - Hennar
er að sýna og sanna, hvort hún verð-
skuldar traust mitt og tiltrú, og
reynslan er sannfróð og réttdæm.
Helgi Sæmundsson.
—o—
Leo Tolsto.j;
L_I_N=D_I__N.
Sólheitan sumardag hittust þrír
ferðamenn^við lind eina. -^indin var
skammt^frá vegimam, imigirt skuggsæl-
um trjám og með sefi vaxna bakka.
Vatn hennar, sem bar tært o^ hreint,
eins og tár, seytlaði fram ur sjálf-
gerðri skoru holaða í sjálfan klett-
inn og liðaðist síðan út yfir slétt-
lendið.
Ferðamennirnir lögðu sig til
hvíldar við hinn skuggsæla bakka
hennar og svöluðu þorsta sínum í hin-
um kristaltæru bylgjum.
Hétt við lindina urðu þeir varir
við stein, sem á var letrað; "Leitist
við að líkjast þessari lind"J -
Ferðamennirnir lásu áletrunina^og
íhuguðu, hvað hún m^ndi eiga að þýða.
"petta er gott ráð", sagði einn
þeirra, sem var kaupmaður; "Iækurinn
flýtur stöðugt áfram, safnar vatni
frá öðrum lindum og verður að lokum^
stór elfi. Þannig ber manni einnig á-
valt að stefna fram og auka eigur aín-
ar frá öllum hliðum".
"Nei", sagði annar ferðamaðurinn,
sem var æskumaður; "ég hygg að áletr
unin eigi að þýða það, að maður eigi
að vernda sál sína fyrir slæmum á-
hrifum og vondiom fýsnum. Hgarta okk-
ar á að vera eins hreint og vatn
þessarar lindar. Hún endurnærir alla
. ferðamenn, sem eins og við koma ör-
magna og þyrstir hér framhjá. En ef
vatnið væri skolleitt og óhreint,
hver myndi þá vilja drekka af þvi?!i
Þriðji ferðamaðurinn var gamall
öldungur. Hann brosti og sagði;
"Þu hefir haft rétt^fyrir#þér,
-ungi maður! Þetta er sá lærdómur,
sem okkur ber^að meðtaka. ^indin gef
ur vatn sitt ókeypis öllum, sem
1 þyrstir. Hún.kennir okkur að gera
^ott, án þess að fara í manngreinar-
alit, án þess að vænta endurgjalds,
eða ætlazt til þakklætis.
(Lausl. þýtt)
+++
Helgi Sæmundsson;
U M HAUST,
Horfið er sumarið sýnúm
og svifið í fjarskans heim.
Það flýði á vængjum vinda
iim veglausan bláan geim.
NÚ kveð ég með söngvum þig
sumar,
og söngvarnir eiga mátt,
sem andar lífi í ljóðin
lýðsins, - um dag og nátt.
Horfið er sumarið sýnum
og sölnuð hin fögru blóm.
En ég á sant falinn í sálu
frá sunrinu - leyndardón;
-0O0-