Rödd samtakanna - 15.12.1939, Blaðsíða 2

Rödd samtakanna - 15.12.1939, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 15. desember 1939. RÖDD SAMTAKANNA Iðnaðarmðlln á Alþlngl Það mun flestum ljóst vera, að það ástand, sem nú rikír í atvinnu- málum þjóðarinnar, kemur eigi síð ur hart niður á iðnaðarmönnum en öðrum atvinnustéttum þjóðfélagsins. Og margar þær kúgunaraðgerðir, sem löggjaönn hyggst að gera nú til að takmarka lifsmöguleika hinna vinnandi stétta, em ekki síður mið- aðar við iðnaðarmenn, en aðra vinn- andi menn í landinu. Frumvarp Tbors Tbors, sem bannar iðnnemum að vera meðlimum í félagssamtökum sinrar iðngreinar, hlýtur að gera iðn sveinasamtökin veikari, þar sem all- ur iðnnen,- karinn, óskipulagður yrði að V>eittu vopnli í hendi iðnrekand' ans, til að þrengja skort iðnsvein- anna. Ff svo „höggormurinn" yrði að lögim, með það ákvæði felandi i sér, dð iðnaðarmöimum sé bannað að tfjcmarka aðstreymi að stéttum sinun, þá býst ég við að mörgum iðnaðfrmanninum muni þykja sér vóg loðið, að þurfa eftír fjögra til mm ára nám með sultarlaunum, að joka fyrir nýjum nemum, með ’ anrski ennþá meiri sultarlaunum l að fylla hóp atvinnuleysingjí- m, meðan iðnrekendur raka sam gróða af striti hins óskipulagða m iðnnema og sultarlauna þeirra. •o öll viðhalds og endurbóta- vinna á opinberum byggingum, eins og frumvarp Pálma Hannessonar fer fram á, >er tekin af iðnaðarmönn nnn og fengín í bend-ur fastlaunuðum > starfsmönnum, sem hafa þá orðið fjölþættari iðnréttindi en peir iðn- aðarmenn, sem hafa lokið iðnnámi, hvað er þá orðið eftir af þeim rétt-i indurn, sem tilvera iðnaðarins og samtök iðnaðarmanna hafa byggzt á? Með ákvæði „höggonmsms“ á að opna allar iðngreinar upp á gátt, svo hægt verði að yfirfylla iðnirn ar með ódýrari vinnukraftí. Með frumvarpi Thors Thors er lagt bann við því að þessi ódýri vinnukraftur megi taka þátt í félagssamtökum vinnubræðra sinna, svo kaupgjald niemanna verði aðeins ákveðið af þeim eiuum, sem vinnu þeirra kaupa Og með frumvarpi Pálma Hannes- sonar á að losa hið opinbera við, að þurfa að taka tillit tíl iðnrétt- indanna, og fastlaunaðir menn látn- ir taka að sér þá viðgerðarvinnu, sem annars hefði getað orðið að reit ings vinnu fyrir atvinnulausa iðnað- armenn. Iðnaðanntenn! finnst ykkur ekki þörf á því að við mótmælum því, að svona freklega séu skert kjör okkar og réttíndi? Eiguni við ekki að taka nú saman höndum við allar aðrar vinnandi stéttir þjóðarinnar og reka af höndum okkar þá kúg- un og misþyrmingu, sem í frum- vörpum þessum felst? Molum haus „höggonnsins“ með járnhæl samtakanna! Guðjón Benediktsson. Flesfar á gamla lágaverd^ ínuLd. kosfar hveifiðenn~ þá 45 aura k$r. Obcypís málshæffír í smákökurnar Hangikjötlð góðffi komið 51. í jiðnlun hkfuafafanquH ánib Okaupfélaqii Áskoranir: Vegna vinnulóggjafarinnar Atvinnu* leysis- baráttan 1 dag exu 704 meim skráðir at- vinnulausii' á Vinnumiðlunarskrif- unni og um 100 *i vinnu við hita- veituna. 400 enu í atvinnubótavinn- una. Ætti hið venjulega atvinnulíf bæjaiins eitt að sjá bæjarbúum fyr- ir vinnu væri tala atvinnuleysingj- anna um 1300. Þetta er ægileg staðreynd, reyk- vískir verkamenn, og raunar fyrir alþjöð. Vetur eftir vetur, jafnvel sumar eftir sumar, heimsækir at- vinnuileysisvofan heimili þeirra. Heimsókn hennar þýðir skortur og bágindi, og fyrir valdi hennar hrekj- ast verkamenn hundruðum saman á bæjarskrifstofurnar og biðja fá- tækraframfæris. Allir eru sammála um að atvinnu leysið sé eitt allra mesta böl þjóð- arinnar. Hver er orsök þessa böls? Vilja menn ekki vinna? — Nei, og aft- ur nei, sú er ekki orsökin. Eru náttúruskilyrði Islands svo lít il að þau geti ekki skapað öllum landsmömium sæmilegt lífsviður- væxi? Nei og aftur nei! Er það þá peningana, afl þeirra hluta, sem gera skal, sem skortir? Margir mundu freistast tíl þess að svara þessari spurningu játandi, en slíkt svar er ekki á rökurn reist, einnig þessari spurningu verður að svara neitandi. Pað er inikið fjár- magn til í landinu, sem ekki er notað eins og liægt væri, til þess að efla framleiðsluna, og það er staðreynd, að þar sem náttúrugæði og vinnuafl er fyrir hendi, þar er ætíð hægt að fá fé til framleiðslu- starfa, ef fyrir hendi er traust á ráðdeild og dugnaði þeirra, sem fjármálum og framleiðslu stjóma í hlutaðeigandi þjóðfélagi. Ef hér skortir peninga til þess að efla framleiðsluna, þá er það af því, að pengingamenn, erlendir og og innlendir, treysta ekki islenzkum framleiðendum og þeim, sem mestu ráða uni fjármál þjóðarinnar til dugnaðar og ráðdeildar. Verkamenn koma til fundar á sunnudag tíl þess að ræða atvinnu- leysismálin. Slíkt ættu verkamenn að gera sem oftast, því láti ekki at- vinnuleysisvofan undan síga fyrir samtakamætti þeirra, þá verður hún torsótt. En hvað geta samtök verkamanua gert? Þau verða í tíma og ótíma að gera þá kröfu til þeirra, sem ráða fjármálum þjóðarinnar, að öllu hennar fjánnagni verði einbeitt að því marki að efla heilbrigða fram leiðsluhætti i landinu. Þjóðin á heimtingu á því, að fyllsta sparn- aðar, hagsýni og reglusemi sé gætt í öllum rekstri, jafnt opinberum sem einkarekstri; hún á heimtingu á þvi að hverjum eyri, sem aflast sé var- ið sem skynsamlegast og verða má, að honum sé varið með það fyr- ir augum að efla framl-eiðsluna, en draga úr atvinnuleysinu. Verkamenn lierið þessa kröfu frani sem sanv huga stétt, verði henni fullnægt þá verður ekkert atvinnuleysi til á íslandi, og þið eigið mátt tii þess að láta framfylgja henni. S. A. S. „Stofnþing Landssambands ís- lenzkra stéttarfélaga samþykkir að senda Alþingi eindregin mót- mæli gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem miða einhliða í þá átt, að skerða athafnafrelsi stéttarfélaganna, án þess að nokkr ar verulegar umbætur fylgi til hagsbóta eða aukins öryggis fyrir verkalýðinn. Þingið skorar á Alþingi að breyta vinnulöggjöfinni í það horf að fullt lýðræði ríki í verkalýðs- samtökunum, að ekki geti nema eitt stéttar- félag sömu starfsgreinar starfað á hverjum stað, og að viðurkenndur sé samtakarétt ur allra launþega undantekningar- laust, til þess að ákveða frjálsir kaup og kjör. Mótmælir þingið harðlega allri íhlutun ríkisvalds og löggjafar sem miðar að því að skerða frelsi verkalýðssamtakanna til þess að ráða sínum hagsmunamálum”. Vegna gengisskréningarlaganna „Stofnþing Landssambands ís- I eru, að verkalýðsfélögin fái nú þeg lenzkra stéttarfélaga skorar ein- ar hækkað kaup meðlima sinna dregið á Al’ íngi, að afnema nú vegna hinnar sívaxandi dýrtíðar” þegar allar lagahömlur sem á því ! Ný vcrzlun VerzlnniD „Snæfell" Vesturgötu 45 Selur flestar matvörur og hrein)«tisvörur með sérstaklega lágu verði til jóla. BEZTAR V0RUR. ------------- BEZTA VERÐ N.B. Afarlágf neffo verð. Virðingarfyllst VERZLUNIN „SNÆFELL" Vesturgötu 45. - Sími 4608. k wiSftt irVk x Þessar bæknr ern nýjastar og beztar: Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hin hvítu skip eftir Guðmund Böðvarsson. Ríki og bylting eftir V. I. Lenin. Skiiningstré góðs og ills eftir Gunnar Benediktsson. Hart er í heimi eftir Jóhannes úr Kötlum. , Höllin bak við hamrana eftir Árm. Kr. Einarsson. Ferðalangar * eftir Helga Hálfdánarson. Cr Iandsuðri eftir prófessor Jón Helgason. Þórbergur Þórðarson, fimmtugur eftir dr. Stefán Einarsson. Flugmál íslands eftir Hjálmar R. Bárðarson. Skipulag byggðarinnar eftir Amór' Sigurjónsson. Refskák auðvaldsins eftir Þórberg Þórðarson. jj Hús skáidsins eftir Halldór. Kiljan Laxness. Félagar í Máli og menningu fá 15% afslátt. Bókav. Heímskrínglu Laugaveg 38. Sími 5055

x

Rödd samtakanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd samtakanna
https://timarit.is/publication/1716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.