Skíðablaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 2
2
SKlÐABLAÐIÐ
Skíðafólk!
T akíð myndavéiarnar með
Fást í
polyföto
Framieiðum nu
4 teg. skíðaáburðar.
1. Svigvax
2. Klísturvax
3. Skíðaáburð fyrir þurran snjó
4. Skíðaáburð fyrir kraman snjó
Heildsölubirgðir hjá Sambandi isl. samvinnufélaga, Reykjavík og í verk-
smiðjunni á Akureyri.
Sápuverksmiðjan Sjöfn,
AKUREYRl
Munið eftir
að fara á skauta.
fsinn bíður oft í
Hóimunum.
Skautamenn.
••••••^•••••^•••••# ^•••••^^•••••^^•••••#
*•••••*•#•••••••••••• V *•»••••%••••••••••••
Enginn má láta hjá líða að sjá
myndina um
Ævintýri
Hukieberry
Finn
eítír hinm heimsfrægu skáldsögu
kímniskáldsins Mark Twain.
Athugið sýningai'nar á 2. jóladag.
NÝjA BÍÓ h. f.
••••••*•«••••**•••••* %* %••••*%••••*%••••*
Flokkaskipting I. S. I.
íþróttasamband íslands hefir
fyrir skömmu birt skrá yfir skíða-
menn, sem flutzt hafa íefriflokka
samkv. reglum í. S. í,
Þar eð skíðamönnum alltaf
þykja slíkar skrár fróðlegar, birtir
Skíðablaðið hér með skrá þessa
að nokkru leyti,
Svig og brun, A-flokkur:
Helgi Sveinsson Skb.
Björgvin Júníusson K. A .
Ketill Ólafsson Skb.
Jón Þorsteinsson Sk. Sf.
Jónas Ásgeirsson Skb.
Magnús Kristjánsson Einh.
Björn Blöndal K. R.
Gísli Ólafsson K. R.
Rögnvaldur Ólafsson Sk. Sf.
Stefán Gíslason K. R.
Bolli Gunnarsson Einh.
Júlíus B. Magnússon Þór.
Magnús Árnason M. A.
Einar Eyfells í. R.
Svig og brun, B-flokkur:
Stefán Þórarinsson Sk. Sf.
Árni Þ. Árnason í. R.
Ásgrímur Kristjánsson Skb
Alfreð Jónsson Skb.
Gísli Kristjánsson Einh,
Haukur Hvannberg K. R.
Ölafur Stefánsson Sam.
Ásgrímur Stefánsson Sk. Sf.
Jóhannes Jónsson Skb.
Stefán Stefánsson K. R.
Björn Ólafsson Sk. Sf,
Ragnar Árnason Þór.
Gunnar Karlsson K. A.
Karl Hjaltason Þór.
Eysteinn Árnason K. A.
Hörður Björnsson M. A.
Magnús Brynjúlfsson K. A.
Gunnar Sigurðsson Völs.
Steingrímur Birgisson Völs.
Georg Lúðvíksson K. R.
Jóhann Eyfells í. R.
Eyjólfur Einarsson Á.
— Allir aðrir keppendur í svigi og
bruni en þeir, sem hér eru tald-
ir, teljast til C-flokks.
í skránni eru einnig listar yfir
flokkaskiptinguna í göngu og
stökkum, en þar eð enn sem kom-
ið er enginn Akureyringur hefir
náð þeirri sæmd að vera fluttur í
efri flokk í þeim greinum, þá
þykir ekki ástæða til að birta þá
lista hér. Annars má það ekki
vansalaust teljast, að enginn Ak-
ureyringur skuli enn hafa komizt
í efri flokka í göngu og stökkum,
og væntanlega mun úr þessu bæt-
ast nú á næstunni, að minnsta
kosti í stökkum.________________
Stökkbrautin við Miðhúsakl.
(Framh. úr aðalbL).
sem flestir að ómaka sig þessa
stuttu leið.
Aðstaða öll til æfinga og skíða-
móta hefir stórlega batnað við all-
ar þær framkvæmdir, sem þarna
hafa verið gerðar. Þá má geta
þess, að Skíðanefndin hefir í
haust ennfremur haft forgöngu
um að koma upp annarri skíða-
stökkbraut skammt fyrir sunnan
þá, sem á undan er getið. Er sú
stökkbraut ætluð byrjendum og
drengjum og er fyrir um 15 metra
stökk. Mun hin uppvaxandi kyn-
slóð skíðamanna bæjarins vera
þess fegin að fá þarna góða stökk-
braut við sitt hæfi.
Eftir lýsingu þeirri, sem hér er
gefin af brautinni mun nú marg-
an fýsa að sjá hana, þá mun ekki
síður marga fýsa að koma þar á
skíðamótum er ungir, vaskir
skíðamenn sýna þar listir sínar og
brautin er í vetrarskrúða.
vænta^legar með
Lagarfossi.
járn- og glervðrudeild.
Þeir sem hafa lesið skáldsöguna
„Við sem vinnum eldhússtörfin"
eftir SIGRID BOO, þurfa að lesa
Allir hugsa um sig
eftir sama höfund. Hún er ekki
síðri. Fæst í öllum bókaverzlunum
SÖGUÚTGÁFAN,
Box 134, Akureyri.
Birkiskíöi
fyrir börn og unglinga
Hickoryskíði
fyrir fullorðna, smíða ég.
Kristján S. Sigurðsson.
Jóla-
hreinsQDin
v
er byrjuð. Tökum á móti fatnaði
til 18. þ. m.
Gufiipressun tap.
Kemisk fatahreinsun,
Skipagötu 6.
Gleði jól/
Ólafur Ágústsson.
#1 li ■
vantar á Iandssímastöðina nú
þegar.
Kaup kr. 150.00 á mánuði.
Skauta- og skíða
Kvensokkar
nýkomnír.
Pr/ónastofan »Dri/a«.
er gagnleg
jólagjöf.
Kuupiél. Eyflrðinga
Járn- og glervðrudeild.