Fréttamolinn : óháð fréttablað - 07.02.1986, Blaðsíða 2
Fréttamolinn
Fréttamolinn
Óháð fréttablað
Útgefandi: Fréttamolinn Þorlákshöfn.
Ritstjórn og ábyrgð: Hjörleifur Brynjólfsson og Einar Gísla-
son. S99-3438 & 99-3617.
Blaðið er prentað í 5000 eintökum og dreift ókeypis í:
Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, Hveragerði Selfossi, Stokks-
eyri, Eyrarbakka, Hellu, Hvolsvelli, Vík, einnig er blaðinu
dreift á öll heimili í dreifbýli Árnes- og Rangárvallarsýslu.
Tölvusetning, umbrot, filmugerð og prentun: Eyjaprent hf.
Vestmannaeyjum ®98-1210.
Lögreglan í Ámessýslu
Eftirfarandi upplýsingar úr skýrslum lögreglunnar í
Árnessýslu bárust blaðinu ekki alls fyrir löngu og er ekki
annað að merkja en það sé í mörg horn að líta samkvæmt
venju og ekki þarf endilega að gera ráð fyrir atvinnuleysi á
þeim vígstöðvum.
YFIRLIT UM ÁRIN1980 TIL 1985:
1985 1984 1983 1982 1981 1980
Kærðir fyrir ölvun á almannafæri 78 57 60 102 89 101
Kærðir í fangelsi 106 90 102 128 111 111
Kærðir fyrir ölvunarakstur 178 132 112 151 147 172
Bifreiðar í árekstrum 522 525 552 588 520 452
Bifreiðaveltur 46 34 46 39 30 40
Slasaðir í umferðarslysum 60 65 63 55 75 49
Slasaðir í öðrum slysum 37 31 48 47 39 40
Þjófnaðir og innbrot 170 136 184 178 149 132
Skemmdarverk 127 85 82 125 86 98
Ymiss konar kærur 150 101 151 182 155 115
Umferðarlagabrot 784 425 623 539 419 364
Eldsvoðarannsóknir 21 9 7 14 12 18
I.íkamsárásir 16 19 10 16 32 18
Falsanir og svik 30 41 10 6 13 12
Mannskaðarannsóknir 12 14 14 11 14 16
Sjúkraflutningar 404 490 476 471 416 409
Gj aldendur
Ölfushreppi
Gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu útsvara og að-
stöðugjalda 1986 hafa núv erið sendar gjaldendum.
Gjalddagar eru nú sem fyrr 5, þ.e. 5. febrúar, 1. mars,
1. apríl, 1. maí og 1. júní.
Séu gjöldin ekki greidd inn an mánaðar frá gjalddaga
reiknast á þau dráttarvextir sem nú eru 3,75% fyrir
hvern byrjaðan vanskilamánuð talið frá gjalddaga.
Gjaldendur eru hvattir til að greiða á réttum gjalddög-
um til að komast hjá frekari kostnaði.
Þá er þeim gjaldendum sem ekki hafa gert skil á
gjöldum fyrra árs bent á að gera full skil sem fyrst því
frekari innheimtuaðgerðir fara senn að hefjast sem hafa
munu stóraukinn kostnað í för með sér.
- Sveitarsjóður Ölfushrepps.
Fréttamolinn
Vcrsluiiin Hildur
Selvogsbraut 41 Þorlákshöfin
Símar 3861 & 3681
Kvöld og lielgarsíiui 3681.