Fréttamolinn : óháð fréttablað - 11.03.1986, Blaðsíða 2
Fréttamolinn
Fréttamolinn
Fréttamolinn
Óháð fréttablað
Útgefandi: Fréttamolinn Þorlákshöfn.
Ritstjórn og ábyrgð: Hjörleifur Brynjólfsson og Einar Gísla-
son. S99-3438 & 99-3617.
Auglýsingastjóri: Ingibjörg Ketilsdóttir 99-3658 (heimasími),
99-3757 (vinnusími).
Blaðið er prentað í 5000 eintökum og dreift ókeypis í:
Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, Hveragerði Selfossi, Stokks-
eyri, Eyrarbakka, Hellu, Hvolsvelli, Vík, einnig er blaðinu
dreift á öll heimili í dreifbýli Árnes- og Rangárvallarsýslu.
Tölvusetning, umbrot, filmugerð og prentun: Eyjaprent hf.
Vestmannaeyjum S98-1210.
Þorlákshafnarbúar
Orlofshúsafólk
Sumarbústaðafólk
Ferðafólk
Verslunin HORNIÐ v/Tryggvagötu
(á mótinýja Fjölbrautaskólanum)
Það er opið hjá okkur frá kl. 7.30 til 23.30 alla
virka daga og frá kl. 9.00 til23.30 um helgar.
Við höfum mjólk, brauð, álegg og
ýmsar aðrar vörur fyrir ferðafólk
og þá sem dvelja í orlofshúsum
og sumarbústöðum.
X^erið ve/koin/ii
I &3l)t?<!tóá9 “ SlldDÖ 23(5®
w
VELSMIÐJA
ÞORLÁKSHAFNAR
Eigum netadreka á lager. Mjög
ódýrir. Aðeins kr. 2.400 trilludrekar
og 2.600 kr. stórir drekar.
Vélsmiðja Þorlákshafnar
Unubakka 11, 3599
REKANU
fMMM'
Vann
veðmálið
f síðasta blaði var greint
frá manni í Hveragerði sem
vann það sér til frægðar að
hlaupa á Adamsklæðunum
einum fata um götur bæjarins
að degi til. Var greint frá því
að um veðmál hefði verið að
ræða. bá var ekki vitað, að
maðurinn vann veðmálið,
hann ku hafa drukkið kók-
flöskuna berrassaður í Olís
sjoppunni í Hveragerði og
orðið 40.000 kr. ríkari.
Pað er greinilegt að af-
greiðslumenn Olís í Hvera
gerði gera sér ekki mikla rellu
út af „klæðaburði" við-
skiptavina sinna.
☆ ☆
Dularfulli
prentarinn
Það hefur ekki farið
framhjá neinum að mönnum
hefur sýnst sitt hverjum um
samning þann sem gerður var
milli Ölfushrepps og ísþórs
h/f, um sölu á heitu vatni til
fiskeldisstöðvarinnar. Ekki
skal lagður dómur á það hér
hvort samingur þessi var góð-
ur eða slæmur. En íbúar Þor-
lákshafnar hafa nú allir sem
einn fengið Ijósrit af samningi
þessum inn um bréfalúgur
sínar, óumbeðið. Samningur-
inn er óbreyttur nema að við
hausinn er bætt: „Hitaveitu-
samningur aldarinnar“.
Enginn hefur gefið sig fram
sem vill kannast við að hafa
dreift samningnum. Menn
hafa mikið velt vöngum yfir
því hvcr hafi lagt svo mikla
vinnu á sig að ljósrita samn-
inginn og senda hann í öll hús
Þorlákshafnar í merktum
umslögum, en greinilegt er
að sendandanum er ekkert
um samning þennan gefið.
Allir standa ráðþrota.
En nú er stóra spurningin,
Hver er dulafulli prentarinn.
Þorlákshafnarbúar
Ölfusingar
Tryggjum
Grími Markússyni
öruggt sœti
í hreppsnefnd.
Stuðningsmenn
Fyrirferminguna
Okkar frábæru kransakökur, marsipantertur,
rjómatertur, rúllutertubrauð, tertuskraut og styttur.
tfiðsböKörí
UNUBAKKA 4 - SlMI 3936 - ÞORLAKSMOFN
Væntanlegar í vikunni á góðu verði, bækurnar:
Ronja Ræningjadóttir, Kóngur í ríki sínu, Einar Áskell og
Jörð í Afríku.
Einnig bókin Þúsund og ein nótt,
sem er tilvalin til fermingargjafa.
Svefnpokar - lampar
og ýmislegt fleira.
Sjón er sögu ríkari s 3925
Gott úrval af efnum í allan fatnað.
M.a. jogging- og prjónaefni.
Leðurlíki í tískulitunum.
Dragtaefni.
Röndótt, doppótt tískuefni.
I Allakonar denimefni.
Smávara til sauma.
Gluggatjaldaefni,
sængur, rúmföt. Verslunin INGA'
Sendum í póstkröfu Hamraborgl4A'
,S 43812 Kopavogi
1.1.i.i 1111 iTTrmrEnnii
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 23.30.
Föstudagskvöid til kl. 02.00.
Laugardagskvöid til kí. 03.00.
Tökum að okkur að
útbúa mat og smur-
brauð í allskonar
veislur.
Veitingastofan
MESSINN
S 3842
1111111 111111 1111111
TT