Sambandstíðindi - 03.06.1981, Page 2
MEGINEFNI
NÝRRAR
KRÖFUGERÐAR
Megininntak nýrrar kröfugeröar
SÍB er, aö fariö er fram á leiö-
réttingu launa, sem nemur rýrnun
kaupmáttar frá meÖaltali áranna
1978 og 1979 og er þar miöaé við
lánskjaravísitölu.
I kröfugeröinni er gert ráö fyrir
betri nýtingu flokkakerfisins en
nú er. Þannig er t.d. gert ráö
fyrir aÖ allir flokkar fái númeri
lægri tölu. T.d. verÖur 7.
flokkur skv. kröfugerÖinni sam-
svarandi 8. flokki nú.
1 framhaldi af því er gert ráö
fyrir, að möguleiki sé á skriÖi
upp á viÖ um ígildi eins flokks
frá því sem er skv. núgildandi
flokkaskipan.
I kröfugeréinni áskilur SlB sér
rétt til aö leggja fram I samn-
ingaviöræöum kröfur um prósentu-
hækkanir grunnlauna á samnings-
tímanum og I uppsagnarbréfi samn-
inganna er einnig áskilinn rétt-
ur til hvers konar breytinga á
kröfugerÖinni og viÖauka.
Gerðar eru kröfur um breytt
starfsaldursálag, þannig aö 5%
álag fáist á laun eftir 8 ára
starf og hækki síðan um 1% fyrir
hver 2 ár I starfi uns 30 ára
starfsaldri er náö. Einnig, aö
námstími veröi metinn við álags-
greiðslur.
Krafist er hækkunar yfirvinnu-
kaups og vaktaálags og skilyrðis-
lausra yfirvinnugreiðslna fyrir
vinnu sem unnin er eftir aö til-
greindum dagvinnutíma lýkur.
Krafist er, aö laugardagar verði
ekki taldir meö I orlofi, að
veikindi barna teljist lögmæt
forföll, barnsburöarleyfis fyrir
föður, bættra reglna um stað-
gengla o.f1 .
GERÐARDÓMUR
Eins og sagt var frá í 6. tbl.
Sambandstíöinda var ágreiningi
SlB og bankanna um■endurskoðun
launaliðar samninganna frá 15.12.
1980 skotið til gerðardóms.
AÖilar urðu sammála um að óska
þess viö Atla Hauksson, endur-
skoðanda, að hann tæki aö sér
oddamennsku í dóminum, og varð
hann viö þvx .
Hann hefur nú valið meö sér þá
Guðmund Jónsson, borgardómara og
Guðmund Skaftason, lögfræöing.
SlB hefur tilnefnd Sveinbjörn
Hafliöason, lögfræðing, dómara af
sinni hálfu og samninganefnd
bankanna hefur tilnefnt Guöjnund
Karl Jónsson, fyrrum deildar-
stjóra launadeildar fjármálaráðu-
neytisins .
Málflytjandi SÍB verður Benedikt
E. Guðbjartsson, lögfr. og mál-
flytjandi bankanna GuÖmundur Ag-
ústsson, starfsmaður samninga-
nefndar bankanna.
Nokkur dráttur varö á að gerðar-
dómur þessi tæki til starfa. Von-
ir standa nú til að hann geti
hafið störf innan tíðar og niður-
stööur ljósar áður en langt líður.
VORNAMSKEIÐ
Vornámskeiö SÍB veröur aö þessu
sinni að FlúÖum I Hrunamanna-
hreppi dagana 4.-6. júní.
Alls taka 40 trúnaðarmenn
starfsmannafélaganna þátt I nám-
skeiðinu og eru þeir tilnefndir
af félögunum.
Alls tilkynntu 11 starfsmannafél-
ög af 16 þátttöku I námskeiðinu.
Þar verður veitt tilsögn í fél-
agsstörfum, auk þess sem veitt
verður fræðsla um SlB og starf-
semi þess, kjarasamninga, kröfu-
gerð og mál sem ofarlega eru á
baugi hja samtökunum.
^^i^mmmamaammmmmmmmmammmmaammm^mm^^^mama^mam^^^m^