Bylur - 15.03.1937, Blaðsíða 2
að 'byggrækt getur lánast hér á landi
í meðal sumarveðráttu og gefur sami-
Xega uppskeru. Rilgrækt getur einnig
lánast I göðu árferði,en er þá ekki
eins örugg eins og hyggræktin,
Helst er það vetrarrágur, sem hægt
væri að rækta hár, honum þarf að sá
að vori eða sumri, og slá hann síðari
hluta sumars, eða aö hausti, eftir
því hvað snemma honum hefir verið
sáð. Næsta sumar þroskast svo rág-
urinn, ef veðrátta leyfir og gildir
sama aðferð við uppskeru hans og
hyggsins. t S8u.rhæjarhreppi var 1
sumar_ sem leið, fyrst reynd korn-
rækt og er mpr kunnugt um sjö staði
sem korni var sáð á. yorntegundin
var Ö3rgg eins og llka sjálfsagt var
I fyrsta skifti. ifér er þvl miður
ekki vel kunnugt um árangurinn, en
held þo' að mér sé öhætt aó fullyrðe
að á sex stöðum af þessum sjö, sem
mér er kunnugt um, hafi fengist full-
þroskað bygg, en á einum stað urðu
mistök með það, og hýst ég vió að
það hafi ekki náó þar fullum þroska,
Sumariö var þurkasamt, og er það
hentugt fyrir kornræktina} en þð varð
hán fyrir éhappi, sem var hvassviðrið
I soptemhermánuði, þá var hyggið
fullþroskað. sumstaðar slegið en
sumstaðar éslegið. þar sem þao var
slegið.fauk það eins og allt annað,
sem fokið gat., hálmurinn með öxunum
kvaddi slna fósturfeður og sveif á
vængjum vindslns, eitthvað ilt I
geyminn.
Hn þar sem hyggið var éslegið,
hristi vindurinn stráin, svo éþyrmi-
lega,að kernöxin féllu til jarðar,
og þegar hændurnir gen.gu á akur sinn
aó afstöðnu éveðrinu, kinkuðu stráin
skölléttum kollinum framan I þá.
þetta v£ir að sönnu éhepp, en þé
getur þaó éhapp komiö fyrir aftur,
en það má ekki fæla menn frá? þvl
að halda áfram með kornræktina,éhöpp-
in geta komið og koma ekki síður fram
á öðrum hágrainum.
þegar ég I huganum athuga þessa
fyrstu tilraun saurhæjarhreppinga
til kornræktar finnst mér miklu
fremur ástæða til að gledjastr,
en hryggast yfir árangrinum.BShdur
hafa litla þekkingu á kornræktinni,
en hana verða þeir að fá, ef þeir
ætla sér hver og einn að stunda
kornrækt upp á eigin spltur og
verða sjálfum sér négir, sn ég állt
að heppilegra yrði fyrir þá, sem
ætla framvegis aó stunda kornrækt,
að hafa meó sér félagsskap og taka
allstért svæði í stað, þar sem skil-
yrói eru hest, þvi þau eru án efa
mjög misjöfn I hreppnum.
Ef hver hónði ætlar að hafa korn-
akur á slnu heimili, og gera þannig
kornræktina að einum lið I hárekstr-
inum, þá kostar það á hverju heim-
ili, aukin hásakynni og verkfæri.
En hændur eiga margir hverjir
of erfitt með aö hyggja nauösyn-
legustu hyggingar, yfir félk og
fénað, til þess aö geta I hasti
hætt við þeim hyggingum og verkfærum
sem kornræktinni eru nauðsynleg.
í>að má einnig taka það til athug-
unar, aó sumir hæjir eiga völ á
hetra akurlandi en aörir, en sjálf-
sagt er að velja það land, sem hest
fullnægj.r þeim kröfum sem kornió
gerir til jarövegsins. ^kurlandið
þarf að vera mjög vel varið fyrir
ágangi háfjárins og þá er édýrara
að girða af stér svæði, en litla
hletti á hverjum hæ. þaö veröur
llka miklu édýrara, ef nokkrir
hændur geta notaó sömu hygginguna
og sömu verkfærin, heldur en ef
hver og einn þyrfti aó fá sér verk-
færi og hyggja yfir kornið.
þaó er líka ouðveldara aó f'ræða
fáa menn, en marga um kornræktina.
Ef kornræktin veröur framvegis
hundin vil allstót svæðif undir
umsjén manna, sem hafa dalitla
þekkingu á henni og sæmilegar
hyggingar og verkfæri eru fyrir
hendi, þá er hán komin á fastari
grundvöll og líklegri tá-1 að veróa
arðvænleg atvinnugrein.
Klömens Kfistjánsson tilraunastjéri