The Midnight Sun - 17.08.1940, Blaðsíða 1

The Midnight Sun - 17.08.1940, Blaðsíða 1
THE MIDNIGHT SUN No. 1 Laugardaginn 17. ágúst 1940. Price 10 aurar A MESSAGE FROM: MAJOR-GENERAL H. O. CURTIS, C. B., D. S. O., M. C., commanding British Forces in Iceland „The Midnight Sun“ — the very name suggests adventure in a strange and little explored land; a land of contrast, where in summer the sun hardly sets and in winter hardly rises. Now, however, „The Midnight Sun“ vvill always be with you. Iceland is a strange land and challenges our study. Friendly geysers spout hot water at the foot of forbidding glaciers and lava beds and barren lands border seas teeming with fish. Our newspaper must assist us in our study of the country. Although accustomed to sailors, the Icelanders, until our arrival, had never so much as seen a soldier and knew nothing of our ways and prejudices. The inhabitants, however, are well used to receiving visitors, as yearly they extend a warm welcome to the many birds who take advantage of this sanctuary for nesting. The feathered guests of the country are all wel- comed, except the dark-winged Skua Gull, the Nazis of the sky, who do not fish themselves, but seize the catch of other birds. This island is a very big one, bigger than Ireland, and has an enormously long coast-line. Without a local newspaper, touch between our far-flung units would indeed be difficult. How could the coast-watchers get news, unless „The Midnight Sun“ pierces the winter darkness? A ready friendship has already sprung up between the members of the fighting forces and the people of Iceland, who are so akin to Scot and Irishman. They grasp the same ideals as we do and share with us a heritage of Christianity, freedom and royal democracy. Iceland possesses one of the oldest parliaments in history. This paper must tell us of these sturdy folk, who in small boats discovered North America, and who today in small boats fish throughout the year in the Arctic Circle; and who cheerfully, in pouring rain, mow and make hay in fields wrested from rock and lava. This people are quick too in the adoption of modern methods, and use sea- planes for spotting shoals of herrings, and fully understand the advantages of wireless and telephonic comm- unication and the broadcast. Their traditional hospitality to the traveller requires acknowledgement. We want also to know more of their folk-lore and the story of the conversion of Iceland from paganism to Christianity. It is hoped too that our paper may act as an interpreter of our ways and customs to this people, who require our protection and markets during these days of menace. Links in local chains can certainly be forged, but a firmer link is also required with the home country and Dominions. „The Midnight Sun“ will shed a gleam into many a home and ship and aerodrome, expanding the news in letters and acting as a souvenir and record of our sojourn in Iceland. Let „The Midnight Sun“ arise, and during our stay may it never set. _________________________ Boðskapur frá MAJOR-GENERAL H. O. CURTIS C. B., D. S. O., M. C. „Miðnætursólin“, —- nafnið eitt vekur hugsanir um æfintýr í ókunnu og einkennilegu landi, — landi andstæðanna, þar sem sólin varla gengur til viðar á sumrum og varla kemur upp á vetrum. En nú verður „Miðnætursólin“ alltaf hjá ykkur. ísland er einkennilegt land, sem hvet- ur menn til þess að kynnast sér. Vingjarnlegir goshverir gjósa heitu vatni við rætur kaldra skriðjökla, og hraun og gróðurlaus lönd liggja að vötnum, sem eru kvik af fiski. Blaðið okkar verður að hjálpa okkur til þess að kynnast landinu. Þó að íslendingar séu vanir sjómönnum, hafa þeir aldrei, fyrr en við komum hingað, séð hermenn, og eru allsendis ókunnugir háttum okkar og hugsunarhætti. • \ Samt eru landsmenn þaulvanir því að taka á móti gestum, því að á hverju ári bjóða þeir velkomna fuglana mörgu, sem leita til þessa griðastaðar. Vængjuðu gestirnir eru hér allir velkomnir, nema Skúmurinn með vængina dökku, Nazisti loftsins, sem veiðir ekki handa sér sjálf- ur, heldur rænir veiði annara fugla. Þetta eyland er mjög stórt, stærra en írland, og strandlengjan er afar löng. Án fréttablaðs yrðu mjög torvelt að hafa samband milli dreifðra herflokka okkar. Strandverðirnir geta ekki fengið fréttir, nema því aðeins að „Miðnætursólin“ rjúfi vetrarmyrkrin. Þegar hefir tekist vinátta með setuliðsmönnum og íslendingum, sem eru svo skyldir Skotum og írum. Þeir búa yfir sömu hugsjónum og við, og hafa ásamt okkur að erfðum tekið kristna trú, frelsi og þingbundna konungsstjórn. ísland á elzta löggjafarþing sem til er. Þetta blað á að fræða okkur um þessa þrekmiklu þjóð, sem fór i landaleit til Vesturheims á litlum fleytum forðum, og enn i dag stundar fiskiveiðar í Norð- ur-íshafi á smábátum á öllum tímum árs, og gengur hressilega til heyskapar í öllum veðrum á túnum, sem hún hefir með mestu harðneskju náð úr greipum grjóturða og hrauns. Þjóðin er engu síður fljót að átta sig á starfsaðferðum nútimans; liún notar flugvélar til þess að leita að síld- artorfum, og hún hefir fullan skilning á gagnsemi síma og útvarps. Hina alkunnu gestrisni íslendinga í garð aðkomumanna ber að viðurkenna. Okkur langar til að vita meira um þjóðsagnir þeirra og kynn-

x

The Midnight Sun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: The Midnight Sun
https://timarit.is/publication/1729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.