Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Blaðsíða 17

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Blaðsíða 17
13 Sjómenn og leigubilstjórar starfa áberandi lengstan viku- vinnutima en meóal gjaldkera, endurskoóenda, kennara, skrifstofu-, verslunar-, póst- og lögreglumanna er hlutfall manna er starfa svona langan vinnutíma þrisvar-sexfalt lægra (P< 0,01 - P< 0,001) . Vinnutima manna er þvi mjög misskipt og má fullyróa aé hér sjáist gleggsta merkió um misrétti milli stétta i landinu. Styttri vikuvinnutimi gjaldkera, endurskoóenda, kennara, skrifstofu-, verslunar-, póst- og lögreglumanna en annara stétta markast trúlega af betri launum og lifeyrisréttindum. SAMANTEKT Munur á vinnutima kvenna og karla. Verulegur munur er á fjölda kvenna og karla er starfa 55 klst. eóa lengur á viku eins og sjá má i töflu 10-11. Tafla 10. Mismunur á hlutfalli 34-44 ára karla og kvenna sem unnu langa vinnuviku (áætlaó 55 klst./viku eða lengur) á timabilunum 1967-69 og 1983-85. 1967-69 34-44 ára Fjöldi ______% 1983-85 34-44 ára Fjöldi ______% Konur Karlar 627 74,8 711 92,1*** 498 64,5 473 65,7 Munur 10,3 26,4 Vinnustundum kvenna hefur fjölgaó marktækt (P< 0,001) á timabilinu. Munur á vinnutima karla og kvenna hefur aukist verulega. * * * P<,001

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.