Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Side 22

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Side 22
18 Vinnutimi var misjafn eftir starfsstéttum. Verulegur munur var á vinnutíma háskólamenntaóra-, skrifstofu-, verslunar-, póst- og lögreglumanna og annara. Hér býr aó baki m.a. mikill munur á lifeyrissjóðaréttindum. Vinnutimi skrifstofu- og verslunarmanna var stystur meóal kvenna. Heilsufar. Fjóróungur karla og kvenna voru "undir reglulegu læknis- eftirliti" sem er svipaó og meóal 50-66 ára fólks. Innan vió 10% karla og kvenna voru frá vinnu lengur en 1/2 mánuó á ári vegna veikinda sem eru svipaóar fjarvistir og meóal 47-66 ára fólks. Lyfjaneysla jókst gifurlega meó hækkandi aldri eins og sjá má i næstu töflu. Karlar Karlar 46-66 ára 67-73 ára fjöldi 1871 fjöldi 502 Lyfjaflokkar: % % Taka reglulega lyf 37,6 54,8 Taka svefnlyf reglulega 2,8 8,6 Taka taugaróandi lyf reglulega 6,6 8,4 Taka verkjalyf reglulega 3,4 8,0 Konur Konur 47-67 ára 68-74 ára fjöldi 2058 fjöldi 496 Lyfjaflokkar: % % Taka reglulega lyf 54,5 72,8 Taka svefnlyf reglulega 6,6 13,3 Taka taugaróandi lyf reglulega 10,6 15,1 Taka verkjalyf reglulega 6,0 11,9 Neysla svefn- og verkjalyfja tvö- til þrefaldast þvi meóal fólks er komst á ellilaun. Nærtækasta skýringin er aó margir þjáist af vanlíðan og leióa.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.