Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Síða 47

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Síða 47
43 fölk hefur lítið sjálfstæði í starfi og vinnur undir miklu álagi sem oft á tíðum er lítt viðráðanlegt. Samkvæmt niðurstöðu Karaseks og Theorells (29) ber mest á þunglyndi, Þreytu og kransæðasjúkdómum meðal fólks er fellur í 4. reit. Þessu fólki hefur verið fylgt eftir og er dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma og heilablóðfalls hærri meðal Þess en annarra. Sömu rannsóknaraðilar hafa nýlega birt niðurstöðu rannsóknar (30) meðal ameriskra starfsmanna er leiða í ljós að meðal Þeirra er starfa við svípaðar aðstæður og lýst er i 4. reit ber meíra á sögu um fyrri kransæðastíflutilfelli og einkennum um hækkaðan blóðhrýsting en meðal Þeirra er falla í aðra reiti.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.