Leiðarvísir í jóla-innkaupum - 01.12.1924, Page 4

Leiðarvísir í jóla-innkaupum - 01.12.1924, Page 4
•MlllllimilimiBIIIIIIIMIIIIIIimiHMMIIIillllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIII* ALT ER t>EGAR ÞRENT ER Þrjár neðantaldar vörutegundir hafa rutt sér til rúms um land alt, enda margra ára reynsla fyrir gæðum þeirra. Prjónagarnið þekta, sem allar prjónakonur mæla með. Hin bláu, indigolituðu Cheviot, með tíu ára reynslu að baki sér, 5 tegundir, verð frá hr. 5,00 til kr. 35,00. Hið franska Alklæði, sem kom með „íslandi“ 15. f. m. Reynslan er sannleikur, verzlið því við okkur með ofantaldar vörur. Nýkomið úrval af nærfatnaði karla og kvenna (ullar og baðmullar) Virðingarfylst. — Áso. fi. friinnlaiinstsnn fíí fn. Anctnrsfr 1 var staddur úti á skipi. Pað var svo miklu veikbygðara en þetta skip, og vér vorum staddir undan margfalt hættulegri strönd en ströndinni hérna. En hvað stormurinn þaut ömurlega í reiðan- um. Vindurinn stóð af hafi, öldurnar hömuðust og báru oss nær og nær landi. Og fyr en vér vissum af, vorum vér komnir inn í brimgarðinn, æðandi og hvitfyssandi. — Skipstjórinn okkar var ágætur og ódeigur formaður. Og jafnskjótt sem hann varð þess vís, hversu komið var, þá settist hann við stýrið og kostaði kapps um að stappa í okkur stálinu. Hann var veikur, en vilja- krafturinn vann bug á sjúkleika hans. Skipanir hans voru svo 4

x

Leiðarvísir í jóla-innkaupum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leiðarvísir í jóla-innkaupum
https://timarit.is/publication/1737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.