Businn - 01.05.1939, Blaðsíða 7
*- 7 -
\-Cv 9
X
4 tímar í 1» ~bekk0
Klukkan slære Hun er átta. Haður
verður að reyna að komast a lappir, Illa
gengur það, en samt kemst maður upp eftir
fyrir $-/2. Fyrsti tíminn er íslenzkc
Björn Guðfinnsson kemur inn, boginn
baki eins og venjulega. Allir standa upp
og hvítna ýmist eða blána. Svo tekur
Björn upp hina alræmdu svörtu hok, sem
hann ritar dóminn í, og byrjar að taka
upp, Haraldur Steinþórsson kemur upp,
Björn spyrs "Hvað er andlag?". "Það er
fallháttur eða sögn í nefnifalli", umlar
í Haraldio "Hvaða skelfingar óskapleg
vitleysa er þetta, jæja, það er nog",
segir Björn0 Timinn lxður, og nokkrir
aðrir koma upp, en ekkert gerist markvert.l
Bjallan hringir loksins0 Næsti timi
er náttúrufræðio Johannes kemur arkandi ■
upp stigann, ætlar að setjast a stoiinn,
en þar hafði verið laumað flösku með
lxtilli lögg ío "Hvað, hvað er þetta",
urrar Johannes. "Halldor, Halidor, taktu
flöskuna, og sæktu rektor". Halldor fer
niður, en engan rektor er að finna þar,
og snýr bann því við. Johannes spyr
næst Björgu, hvernig heilsan só og hvort
hún hafi ekki of lítið borð„ Því næst
því
rykur
an sé
1 í* y
bxoux'
tími
klukkuna. "Kemur, kemur ekki, kemur", þvx
að í sama bili kemur Steinbór inn með
cirkil og reglustiku í hendinni0 Sxðan
byrjar hann að teikna, línu og aðra linUo
SÍðan segir hanns "Annaðhvort er þessi lin '
hornrótt á hina línuna eða hun er það ekki'1
SÍðan byrjar hann að taka upp. "Holmfrxcu.-
Mekkinós, vilduð þór gera. svo vel að byrja?"
"Ég get það ekki", segir HÓlmfríður0 "Jæja1,'
segir Steinþór, því.að hann er orðinn þessú
svo vanur. "DÓra, fvilduð þór gera svc veit.
Hvað vitum við um þessa þríhyxuiinga?" "jús
þeir eru eins af því, að half hlið cg
helmingalína hornsins eru eins x báðum"„
"já, takk, það er nóg". Hann tekur sxðan
upp marga góða menn, en ekkert gerist mark~
vert. Bjallan hringir heim í mat0 Allur
lýðurinn streymir á dyr0 Eftir hadegi
gerist nú lxtið, nema Guðmundur heldur
sína venjulegu stolræðu um holminn fi’iða
og alla fegurð og frjosemi hans,
Lykur her með þessum þættie
hann i Tryggva, spyr, hvernig heils-
og þar fram eftir götunum3 Ekki
tíminn. Bjallan hringir. Næsti
er teikningo Finnur kemur inn, mæðu-i
legur að vs„nda0 Strákarnir halda heiðurs-l
vörð fyrir Finni£
"Æ, verið ekki að þessú"
segir Finnur* "Kennari, kennari", hrópa 1
nú allir. "Svon8„, þegir þið", hrópar
Finnur0 Finnur er önnum kafinn, því að
nú stendur yfir mesta rifrildi milli hans
cg Steingi’ims, hvort eftir sóu tveir eða
þrir txmar0
Steingi-xmui’s
"Vist eru eftir tveir"
"Vitleysa er þetta. Það eru
eftir brir timar", segir Finnur, Þessu
lýkur með því, að báðir skilja og eru
reiðir, " Verið ekki að þessu flauti",
hrópar Finnur, "Reynið heldur að vinna
eitthvaðo Magnús hættu þessu tali". "Ha"
segir Magnúso "Hættu þessu tali, segi óg1
svaraði Finnur. "Þessi lína heitir aðal—
sjónarlína", segir Finnur við Gunnar
Hvannberg, "HÚn heitir aðalsjonarlina af
að hún liggur frá auganu á hlutinn
segir Finnur. Bjallan hringir.
þvx,
miðjan
Hæsti
9
tíki
er reikningur0 Menn horfa a
Knattspyrnukappleikuro
Hinn 18. apríl kl. 3 siðd. var keppni
milli 1. bekkjar í Menntaskólanum og 10
bekkjanna x Gagnfræðaskóla Reykvikinga, og
lauk henni með sigri 1. bekkinga Mennta-
skolans, 3sl. Veðrið var sæmilegt, en
mikill vindur á suðaustan. f fyrri hálfleik
atti Gagnfræðaskolinn undan vindi að sækja,
og la knötturinn alltaf a vallarhelmingi
ílenntaskólans . í liði Gagnfræðaskólans
voru margir menn, sem munu areiðanlega
verða góðir knattspyrnumenn með æfingu0
ÞÓ að Gagnfræðaskólinn hefði undan vindi
að sækja, tokst honum ekki að setja neitt
mark, og var mjög aberandi, hve Gagnfræða-
skolaliðsmönnum fipaðist upp við markiðo
Beztu mennirnir í liði Gagnfræðaskólans
voru efalaust Hafsteinn Bergþórsson og
Baddi (Eg þekki hann ekki með öðru nafni)0
Yfirleitt má segja, að Gagnfræðaskólj.nn
ætti alveg fyrri hálfleikinn, þott Mennta-
skolinn ^erði oft allsnörp upphlaup, I
seinni halfleik hófu 1. bekk'ingar Mennta-
skólans sókn, sem þeir heldu leikinn á
enda, og attu þeir allan seinni hálfleik
og skoruðu þrjú mörk, meðan hinir skoruðu
eitt0 Markið, sem Gagnfræðaskolinn skox? ’h
var ur vitaspyrnu eins og eitt mark, er 1.