Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1962, Síða 3

Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1962, Síða 3
Drafarborg. Ársstarfsemi alla virka daga. Starfsdagar 301 — (285). Dvalardagar: Síðdegisdeild 17718 — (15534). Morgundeild 12512 — (13416). Barnafjöldi: Síðdegisdeild 102— (118) . Morgundeild 99 — (98) ★ ★ ★ Grcenaborg. Ársstarfsemi breytileg. Vetrarmánuðina störfuðu jöfnum höndum leikskóladeildir og föndurdeildir. Sumarmánuðina störfuðu aðeins leikskóladeildir. Fóstruskóli Sumargjafar var til húsa í Grænuborg eins og áður. Starfsdagar 301 — (303). Dvalardagar: Síðdegisdeild 10670 — (10000). Morgundeild 5999 — (7675). Föndurdeild 4917 — (6382). Barnafjöldi: Síðdegisdeild 95 j Morgundeild 58 r 226. Föndurdeild 73 J ★ ★ ★ Eins og segir í ársskýrslu Sumargjafar 1960, fluttist starfsemin, sem hafin var 1. febrúar að Lindargötu 50, í Tjarnarborg (Tjarnargata 33), þann 15. nóvember 1960. Á þessu ári var starfsemin aukin eins og húsrúm leyfði, samanber barnafjölda og dvalardagafjölda á þessu heimili í ár. Rekstur barnaheimilisins í Tjarnarborg hlýtur þó óhjá- kvæmilega að vera bráðabirgðaráðstöfun, því að gagngerar endurbætur yrði að gera á húsinu, ætti að reka þar barna- heimili til frambúðar, en borgarráð Reykjavíkur mun hins vegar hafa ákveðið að flytja eða rífa húsið. ★ ★ ★ Aukið starf. Eins og sést af framanskráðu með samanburði við það, sem var í fyrra, hefur dvalardagafjöldi á dagheimilum Sum- argjafar aukizt úr 74881 í 82158 daga, eða um 7277 dvalar- daga, sem mun samsvara ársdvöl 25 barna. Á leikskólunum hefur aukningin orðið úr 137407 dvalar- dögum 1961, eða 23122 daga. Það samsvarar dvöl rösklega 80 leikskólabarna. Dvalarplássum hefur þannig f jölgað um rösk- lega 100 á síðastliðnu ári, og mun það óvenju mikið á einu ári. Aukið starf á barnaheimilum Sumargjafar verður því árið 1961 sem rér segir: Á dagheimilum 9,7%, á leikskólum 16,8 miðað við næsta ár á undan. ★ ★ ★ Dlíðaborg. Ársstarfsemi alla virka daga. Leikskólastarfsemi á veg- um Sumargjafar hófst í Hlíðaborg 3. október 1960, en það var aðeins 1 einni stofu af þremur. En 9. október 1961 hófst starfsemi í öllu húsinu. Skömmu síðar afhenti Reykja- víkurbær Barnavinafélaginu húsið formlega til afnota. Jafn- framt voru undirritaðir samningar milli Sumargjafar og Reykjavíkurbæjar varðandi afnotarétt félagsins af húseign- inni. Forstöðukona var ráðin ungfrú Guðrún Guðjónsdóttir, sem undanfarin ár hefur verið forstöðukona vöggustofunnar 1 Laufásborg. Starfsdagar 301. Dvalardagar: Síðdegisdeild 8857. Morgundeild 2426. Barnaf jöldi: Morgundeild 44 __ . . Síðdegisdeild 89 Kl>' FÓSTRUSKÓLINN Fóstruskólinn var eins og undanfarin ár til húsa í Grænu- borg. Verkleg kennsla fór fram sem áður á barnaheimilum Sumargjafar. Miklar breytingar urðu á starfsháttum skól- ans um áramótin 1961—1962, en frásögn af því munu bíða næstu skýrslu. Skólanefnd skipa: Helgi Elíassos, fræðslumálastj., Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri og Páll S. Pálsson formaður Sum- argjafar. Skólastjóri Fóstruskólans er frú Valborg Sigurðar- dóttir. ★ ★ ★ Stjórn Sumargjafar skipa þessir menn: Páll S. Pálsson formaður, Jónas Jósteinsson varafor- maður, Þórunn Einarsdóttir ritari. Meðstjórnendur: Arn- heiður Jónsdóttir, Valborg Sigurðardóttir, Helgi Elíasson og Sigurjón Björnsson sálfræðingur. ★ ★ ★ T jarnarborg. Ársstarfsemi alla virka daga. Starfsdagar 301. Dvalardagar samtals í öllum deilum 26348. Barnafjöldi í öllum deilum 230. Föndurdeildir störfuðu frá 15. janúar til 15. apríl og frá 15. okt. til 31. desember. ★ ★ ★ ----------------—------------------------------------------ Sumardaginn fyrsta ber nú upp á skírdag. Þar af leiSandi verða a'ð þessu sinni engar skemmtanir eða útihátíðahöld á vegum Sumargjafar. Stjórnin.

x

Sumardagurinn fyrsti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.