Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1963, Blaðsíða 3
Grœnaborg.
Ársstarfsemi breytileg. Vetrarmánuðina störfuðu bæði
föndurdeildir og leikskóladeildir, en sumarmánuðina aðeins
leikskóladeildir.
Starfsdagar 303 — (301)
Dvalardagar:
Morgundeild 7517 — (5999)
Síðdegisdeild 12404 — (10670)
Föndurdeild 5510 — (4917)
Barnafjöldi:
Morgundeild 67 — (58)
Síðdegisdeild 82 — (73).
Forstöðukona Sjöfn Zóphaníasdóttir.
Hlíðaborg.
Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 14. júlí til 30. júlí.
Starfsdagar 291 — (301)
Dvalardagar:
Morgundeild 12345 — (2426)
Síðdegisdeild 17628 — (8857)
Barnafjöldi:
Morgundeild 109 — (44)
Síðdegisdeild 110 — (89).
Forstöðukona Guðrún Guðjónsdóttir.
T jarnarborg.
Ársstarfsemi alla virka daga.
Starfsdagar 303 — (301)
Dvalardagar:
Morgundeild 10212 — (9540)
Síðdegisdeild 19231 — (16808)
Barnafjöldi:
Morgundeild 89 — (75)
Síðdegisdeild 154 — (155).
Fyrri hluta ársins starfaði föndurdeild eldri barna í Tjarn-
arborg.
Forstöðukona Elín Torfadóttir.
Heilsugœzla.
Ifeilsufar var sæmilegt á barnaheimilum Sumargjafar á
árinu, þó gengu mislingar síðari hluta ársins. Trúnaðar-
læknir er Gunnar Biering, barnalæknir.
Vöggustofa og skriödeild.
Dagvöggustofa og skriðdeild voru starfræktar í Laufás-
boi'g og skriðdeild í Hagaborg.
Föndurdeildir.
í Grænuborg, Brákarborg og Tjarnarborg störfuðu fönd-
urdeildir.
Fóstruskóli Sumargjafar.
Fyrri hluta ársins var Fóstruskólinn til húsa í félagsheim-
ili Hvítabandsins, Fornhaga 8, en síðari hluta ársins að
Tjarnargötu 33 (Tjarnarborg).
Á þessu ári voru tvær deildir innritaðar í skólann og
nutu þar kennslu, en undanfarin ár hefur aðeins ein deild-
verið við nám í einu. Verkleg kennsla fór fram, sem áður,
á barnaheimilum Sumargjafar.
Skólanefnd skipa: Ásgeir Guðmundsson, formaður Sum-
argjafar, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri og Jónas B. Jóns-
son, fræðslustjóri. Skólastjóri er frú Valborg Sigurðardóttir.
★ ★ ★
Stjórn Sumargjafar:
Ásgeir Guðmundsson formaður, Jónas Jósteinsson, var-
form., Þórunn Einarsdóttir, ritari. Meðstjórnendur: Valborg
Sigurðardóttir, Arnheiður Jónsdóttir, Helgi Elíasson og Sig-
urjón Björnsson. Framkvæmdastjóri er Bogi Sigurðsson.
★ ★ ★
Hátíöahöld veröa á sumardaginn fyrsta líkt og
venjulega nú mörg undanfarin ár.
Dagskráin birtist í dagblööum bæjarins á sumar-
daginn fyrsta. Sumargjöf sér um skemmtanirnar,
bæöi úti og inni.
Stjórnin.
★ ★ ★