Morgunblaðið - 25.08.2022, Síða 6

Morgunblaðið - 25.08.2022, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2022 HEILSUGÆSLAN SELTJARNARNESI OG VESTURBÆ VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ auglýsir þrjú laus störf til umsóknar. Um er að ræða spennandi og krefjandi starfsvettvang þar sem unnið er í þverfaglegu samstarfi í skemmtilegu starfsumhverfi. Áhersla er lögð á þátttöku starfsmanna í nýsköpun og öra framþróun í starfsemi heilsugæslunnar. Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ þjónar einkum íbúum á Seltjarnarnesi og Reykvíkingum í vesturbæ sunnan Hringbrautar, þar með talið háskólahverfi og Skerjafirði, en allir eru velkomnir á stöðina. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar: Nánari upplýsingar veitir Emilía Petra Jóhannsdóttir - emilia.p.johannsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Sinnir mjög fjölbreyttu starfi sem felst í hjúkrunarmóttöku, skólaheilsu- gæslu, ung- og smábarnavernd ásamt heilsueflandi móttöku. SÁLFRÆÐINGUR FULLORÐINNA Sinnir greiningu og meðferð á geðrænum vanda einstaklinga 18 ára og eldri ásamt stuðningi, fræðslu og ráðgjöf. SÁLFRÆÐINGUR BARNA- OG UNGLINGA Sinnir greiningu og meðferð á geðrænum vanda barna og unglinga að 18 ára aldri ásamt stuðningi, fræðslu og ráðgjöf. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 1. Vélstjóri UK Fisheries Ltd. óskar eftir að ráða 1.vélstjóra til starfa á frystitogaran Kirkella H-7. Viðkomandi þarf að hafa réttindi (:/ H$ /=F)H H< )=. F!*G6/)(9#*:C Um framtíðarstarf er að ræða Menntunar- og hæfniskröfur 4 18:/F*$: H$ ;=(H '--:$ )9E/<)(%(( 4 26((:->: 0A 7 4 @#$ <%*-: 5 *H<.H;-: 4 @#$ =-)8'8'--E((H 4 1-F*(:.=--)8H 4 ?%<-: 5 .H--/=;'. )H.)8:+('. 4 2=;/')=.: )8:/F*$: Umsóknir berist til 36('*) &#*) B*/:-;)),-H*D +=('*"><<'C>= Óskum eftir smiðum til starfa Óskað er eftir smiðum til starfa við almennt viðhald, viðgerðir og nýbyggingar. Helstu verkefni og ábyrgð Öll almenn smíðavinna, viðgerðir, viðhald og nýbyggingar. Menntunar- og hæfniskröfur Sveinspróf eða nemi sem stefnir á sveinspróf. Allar umsóknir skal senda á geiri@afltak.is Við hvetjum alla áhugasama til að sækja um. Möguleiki fyrir nema að komast á samning. Efnafræðingur Snögg ehf. óskar eftir að ráða efnaverkfræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Viðkomandi þarf að vera með háskólagráðu, tala ensku og smá víetnömsku. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Phuong Thi To, roberthuanngo1974@gmail.com, sími 778 2468. Hjúkrunarfræðingur í dagþjónustu MS Setrið óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 80-100% starf. Við leitum að öflugum hjúkrunarfræðingi með áhuga á að taka þátt í fjölbreyttu, gefandi og skemmtilegu starfi. Alls njóta 85 skjólstæðingar þjónustu í MS Setrinu og koma að jafnaði tvo til fimm daga vikunnar, allt eftir þörfum. Í boði er: *Spennandi starf *Skemmtilegur og faglegur starfsmannahópur *Stytting vinnuviku *Starfshlutfall 80-100% Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á hjúkrunarþættinum, skipulagningu, framkvæmd og eftirliti • Ráðgjöf til skjólstæðinga og aðstandenda • Samskipti við heilbrigðisstofnanir og heimahjúkrun • Teymisvinna Menntunar- og hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Faglegur metnaður og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Hæfni í mannlegum samskiptum • Íslenskukunnátta á stigi C1 Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Laun skv. gildandi kjarasamningi SFV og FÍH. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Ólafsdóttir forstöðu- maður í síma 568-8630 eða ingibjorg@mssetrid.is Snyrtifræðingur JKS Beauty ehf. óskar eftir að ráða snyrtifræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Viðkomandi þarf að vera með háskólagráðu, tala ensku og smá víetnömsku. Nánari upplýsingar veitir Van Nam Do, donamdhhh@gmail.com, sími 775 9008.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.