Skutull - 13.04.1983, Side 3
SKUTULL
3
Alþýðubandalagið hefur setið í ríkisstjórn s.l. þrjú ár. Á þeim tíma hafa laun verið skorin niður.
Nú má gera ráð fyrir að þingflokkur bandalagsins verði skorinn niður líka. Menn kalla það slétt
skipti!
Alþýðubandalagið viðurkenni að
taka verði tillit til þessa.
Þetta eru nú skilyrðin sem
Kjartan Ólafsson setur fyrir hönd
Svavars Gestssonar og kó. Jafnvel
Verslunarráðið, sem Kjartan
heldur að stjórni Sjálfstæðis-
flokknum, myndi vilja fara með
honum inní ríkisstjórn uppá þessi
býtti, enda þótt þar sitji í öndvegi
Ragnar Halldórsson, forstjóri ísal.
Svo rúm eru skilyrðin! Svona er
nú komið fyrir þeim flokki, sem
boðar íslenska leið í efnahagsmál-
um. Svona er komið fyrir flokkn-
um, sem reynir að gera öðrum
flokkum það upp, að þeir hafi á
sinni stefnuskrá einhverja ótil-
tekna útlenda leið í sömu máluni.
Hér á líka við það sem Matthías
Bjarnason sagði um verkalýðs-
pólitík kommanna: Sveiattan!
Og “Alþingi götunnar"? Jú,
það var sent heim.
REIDHJÓL
HANDA ALLRIFJÖLSKYLDUNNI
Trúnaðarmenn... Framh. 1.
Súðavfk: Jónas Arnason,
sími 6986.
Patreksfjörður: Gunnar R.
Pétursson, sími 1367,
Hjörleifur Guðmundsson,
sími 1178, Jón Björn, sfmi
1380, Ágúst H. Pétursson,
sími 1288, Guðfinnur Páls-
son, sími 1206.
Bíldudalur: Snæbjörn
Árnason, sími 2164.
Tálknafjörður: Steindór
Ögmundsson, sími 2527.
ísafjörður: Sturla Halldórs-
son, sími 3208, Kristján
Jónasson, sími 3558,
Margrét Pálmarsdóttir sími
4388, Magnús Kristjáns-
son, sími 3919.
Tilkynning
frá yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis
Við kosningar til Alþingis, sem fram eiga að
fara 23. apríi 1983, verða eftirtaldir framboðs-
listar í kjöri í Vestfjarðakjördæmi:
A-listi Alþýðufiokksins
1. Karvel Pálmason, alþingism. Traöarst. 12, Bolungarv.
2. Sighvatur Björgvinsson, alþingism. Mánagötu 4, ísaf.
3. Gunnar R. Pétursson, rafvirki, Hjöllum 13, Patreksf.
4. Helgi Már Arthúrsson, ritstj.fltr. Laugarnesv. 100, Rvk.
5. Kristín Ólafsdóttir, húsmóöir, Sætúni, 11 Suðureyri
6. Karitas Pálsdóttir, verkamaöur, Hjallavegi 5, ísafiröi
7. Björn I. Bjarnason, form. vlf. Skjaldar, Hjallav. 12, Flateyri
8. Jón Guðmundsson, verkstjóri, Gilsbakka 7, Bíldudal
9. Ásthildur Ágústsdóttir, húsm. Aöalstræti 49, Patreksf.
10. Pétur Sigurösson, forseti A.S.V., Hjallavegi 15, ísafirði
B-listi Framsóknarflokksins
1. Steingrímur Hermannss. ráöherra, Mávan. 19, Garöabæ
2. Ólafur Þ. Þóröarson, alþingism. Þverbrekku 4, Kópav.
3. Magnús R. Guðmundsson, bæjarritari, Skipagötu 2, (saf.
4. Magöalena M. Siguröard. húsfr., Seljalandsv. 38, ísafirði
5. Össur Guöbjartsson, bóndi, Láganúpi, Rauöasandshr.
6. Karl Loftsson, bankagjaldkeri, Vitabraut 6, Hólmavík
7. Magnús Björnsson, verslunarstj., Dalbraut 54, Bíldudal
8. Benedikt Kristjánss. kjötiönaöarm., Heiðarbr. 5, Bol.
9. Sigurgeir Magnússon, bankastjóri, Hjöllum 7, Patreksfiröi
10. Guömundur I. Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli Bjarnadal
C-listi Bandalags jafnaðarmanna
1. Kristján Jónsson, verslunarm. Fjaröarseli 35, Reykjav.
2. Lúövíg Thorberg Helgason, verkam., Miötúni 4, Tálknaf.
3. Guóni B. Kjærbo, skólastj., Klúkuskóla, Strandasýslu
4. Helgi Sæmundsson, verkam. Seljalandsv. 85, ísaf.
5. Börkur Gunnarsson, menntaskólak., Tangagötu 17, ísaf.
6. Örn Lárusson, málari, Hafnargötu 46, Bolungarv.
7. Haukur H. Sigurösson, bóndi, Hrófá, Strandasýslu
8. Ásgeir E. Gunnarsson, framkv.stj., Hafraholti 30, ísaf.
9. Ingibjörg Þ. Ólafsdóttir, húsm.,Fagraholti 11, ísaf.
10. Þórir Ólafsson, nemi, Rauðamýri, Naut., N-ís.
D-listi Sjálfstæðisflokksins
1. Matthías Bjarnason, alþingism. Hafnarstr. 14, ísaf.
2. Þorvaldur G. Kristjánsson, alþingism., Skildingan. 48, Rvík-
3. Einar K. Guöfinsson, stjórnmálafr. Skólast. 21. Bolungarv.
4. Hilmar Jónsson, sparisj.stj., Mýrum 4, Patreksf.
5. Engilbert Ingvarsson, bóndi, Tiröilm. Snæfjallahr., N.-ís.
6. Sigrún Halldórsdóttir, skrifstofum., Hafraholti 28, ísaf.
7. Guöm. Jónsson, bóndi, Stóru-Ávík, Árneshr., Strandas.
8. Anna Pálsdóttir, meinatæknir, Fagraholti 9, ísaf.
9. Sigríöur Harðard., hreppsnm., Hafnarstr. 3, Þingeyri
10. Ásgeir Guöbjartsson, skipstjóri, Túngötu 9, ísafirði
G-listi Alþýðubandalagsins
1. Kjartan Ólafsson, ritstjóri, Álfheimum 68, Reykjavík.
2. Þuríóur Pétursdóttir, kennari, Túngötu 17, ísafirði
3. Gestur Kristinsson, hreppstj., Hlíðarvegi 4, Suöureyri
4. Halldór G. Jónsson, kennari, Lönguhlíð 22, Bíldudal
5. Finnbogi Hermannss., kennari, Bakkav. 11, Hnífsdal, ísaf.
6. Kristinn H. Gunnarsson, skrifstofustj., Vitastíg 21, Bol.
7. Pálmi Sigurðsson, bóndi, Klúku, Bjarnafiröi
8. Pálmey G. Bjarnadóttir, verkam., Aðalstræti 23, Patreksfirði
9. Sigrún L. Egilsdóttir, húsm. Vífilsmýrum, Mosvallahr. V-ís.
10. Játvaröur J. Júlíusson, bóndi, Miðjanesi, Reykhólahr.
T-listi utan flokka. Sérframb. sjálfstæðra
1. Sigurlaug Bjarnadótir, menntaskólak., Njörvas. 15a, Rvík.
2. Halldór Hermannsson, skipstj. Mjógötu 3, ísafirði
3. Guðjón A. Kristinsson, skipstj., Uröarvegi 41, ísafirói
4. Kolbrún Friöþjófsdóttir, kennari, Litlu-Hlíö, Barðastrandahr.
5. Jóna B. Kristjánsd., húsfr., Alviöru, Dýrafiröi
6. Hjálmar Halldórsson, rafvirki, Borgarbraut 13, Hólmavík
7. Þórarinn Sveinsson, búnaóarráðun., Hólum, Reykhólahr.
8. Ragnheiöur Hákonard. húsm., Uröarvegi 33, ísafirði
9. Soffía Skarphéðinsd., verkak. Urðarvegi 70, ísafiröi
10. Þórður Jónsson, bóndi, Hvallátrum, Rauöasandshreppi
Aðsetur yfirkjörstjórnar Vestfjarðakjördæmis til kjördags verður
á skrifstofu bæjarfógeta á ísafirði, sími 3733.
Taliö verður í Gagnfræöaskólanum á ísafirði þegar að kjörfundi
loknum og veröur nánar auglýst síöar.