Hafnfirðingur - 20.12.1932, Qupperneq 1

Hafnfirðingur - 20.12.1932, Qupperneq 1
1. árg. Þriðjudaginn 20. desember 1932. 4. ,tbL mtfm t§ÉC8 HBSQI ? |ÉÉ$SS£| ^ ÉÉfÍlfP BP Kaffibætisverksmiðjan „Freyj a“ Akureyr i framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffibætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kaffibætir þessi hefir náð ótrúlegum vinsældUm og útbreiðslu á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búirin til úr bestu hráefnum. Fæst hjá öllura kaupfjelögum landsins og mörgum kaupmönnum. , sienskra samvinnufjelaga. ms Happdrætti fþróttafjelags Reykjavikur l Fyrir 1 krónu Fordbirreið af allra nýjustu gerð, model 1933. Verð kr. 4000,oo. Ford junior er nýjasta undur á sviði Fordanna og síðasta orðið í bifreiða smíði. Kaupið happdrættismiða í dag. Ff til vill getið þér pá ekið í eigin bíl næsta sumar. •— Dregið verður 11. mars 1933, hjá lögmanni. Útsölumaður í Hafnarfirði: hr. kaupm. Jön Mathíesen.

x

Hafnfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/1775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.