Hafnfirðingur - 25.11.1933, Page 1

Hafnfirðingur - 25.11.1933, Page 1
augardaginn 25. nóv. 1933. II. árganguí 6. tölubl að V i k u b í a ð . Kemur út hvern föstud. tftgéf. og ábyrgöarm-: Jón Magnússon & Marteinn Marteinsson. Prentsm. Hafnárfjarönr. Sími 9276. * * Tekst Asgeiri Asgeirssyni að mynda þingræðisstjórn verður konungsstjörn Eins og kunnugt er nú orðið, hafa staðið yfir sámningatilraun- ir milli þingílokkanna um mvnd- un nýrrar ríkisstjórnar. Voru þær samningatitraunir hafnar áður en Ásgeir Asgeirsson baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt, enda var því lj'st ýí-Ir í blöðum Fram- sóknarílokksins í byrjun auka- þingsins, að samvinna Fram- sóknarmanna og Sjálfstæðis- manna, um ríkisstjórn væri tok- ið. Upp úr því hófust samninga- eða á íslandi, án ábyrgðar umleitanir milli Atþýðuílokksins og Framsóknarflpkksins um stjórnarmyndun. Setti Alþýðu- ílokkurinn ákveðin skilyrði fyrir því, að taka þátt í myndun rík- isstjórnar með Framsóknarmönn- um. Voru þau skilyrði síðan tekin fyrir á fundum í þingílokki »Framsóknar“ og vildi meiri- hluti trramsóknarþingmanna ganga að þeim- En nokkrir þingmenn ílokksins munu þó hafa verið á móti því, að ganga meirihluta Alþingis? að skilmálum Alþýðuflokksins, því að málið olli miklum deilum, sem m. a. munu hafa ollið því að Tryggvi Þórhallsson sagði af sér iormensku þingflokks Fram- sóknarmanna, en við var látin taka Þorleifur í Hólum. En end- anlega strönduðu þessár samn- ingatilraunir á því, að Jón í Stóra-Dal og Hannes á Hvamms- tanga neituðu harðlega undir ö[lum kringumstæðum að hlíta þeirri meirihluta-samdykkt„Fram- SU RETTA er húsgagnaverslun okkar almennt kölluð, þegar um húsgagna kaup er að ræða, OG ER ÞAÐ MEÐ ÖLLU RÉTT því húsgögn okkar eru viðurkend ódýr og sérlega falleg, gott er talið að semja við okkur. Stórkostlegt úrval höfum við, og leyfium okkur að telja upp örlítið. Svefnherbergishúsgögn Borðstofuhúsgögn Betristofuhúsgögn Matborð Borðstofustóla Betristofuborð Reykborð Blómaborð Dívanborð Útvarpsborð Saumaborð Barnastólar Barnarólur Spilaborð Körfustólar Buffe, sjerstök Tauskápar, sjerstakir Anretteborð, sjerstök Rúmstæði, ódjm Beddar, ódýrir Dívanar. Hver krónan er drjúg hjá yður ef þjer verslið á rjettum stað, Húsgagnav. við Dömkirkjuna í Reykjavík. wmm söknar«, sem gerð hafði vc.'.ð um að mynda stjórn með A'- þýðuflokknum. Var samvinna Framsóknarmanna og Jafnaðar- manna sém möguleiki til þess að mynda nýja þing, æóisstjórn þannig úr sögunni. Var nú kon- ungi símað um afstöðu flokk- anna í þinginu. Aður hafði hon- um verið símað, samtímis af- sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, lík- ur fyrir nýrri stjórnarmyndun á þeim grundvelli sem fyr segir úm samvinnu Jafnaðarmanna og Framsóknarmanna, og fól hann þá Sigurði Kristinssyni for- manni Framsóknarflokksins, að gera tilraun til stjórnarmyndun- ar, en sú tilraun strandaði sem fyr segir á fylgisneitun þeirra Jóns í Stóra-Dal og Hannesar á Hvammstanga. Það síðasta sem vitanlegt er að gerst'Ta.fi í þessu máli er það, að könurtgur hefur falið Ásgeir Asgeirssyni að gera „síðustu tilraun“ eins og segir í skeyti konungs, til þess að niynda þingræðisstjórn. Hljóðar skeyti konungs til for- sætisráðherra þannig: Sem síðustu tilraun til þess nú að mynda þingræðisstjórn, viljum vér hér með fela yður að rannsaka, hvort þér getið aflað yö.ur nægilegs stuðnings til þess nú þegar að mynda nýtt ráðu- neyti er hefði stuðning eð hlut- leysi alþingismanna. Vér bíðum svars yðar sem allra fyrst. Chrislian /?“. Eftir þetta hefur blaðið ekki aflað sér nánari upplýsingar en það, að Ásgeir Ásgeirsson kvað hafa ákveðið að athuga hvort hann tæki að sér, að-gera til- raun til stjórnarmyndunar eða ekki. En að því er blaðið veit síðast hefur forsætisráðherrann ekki talið sjer fært, að láta yfjr- leitt neitt nánar uppi um það hvernig þessi mál stæðu nú. Nú munu margir spyrja: Tekst Ásgeir Ásgeirssyni að mynda stjórn, sem hefir stuðning eða hlutleysi meirihluía alþingts? Flokkaskiftingin á Alþingi er nú þaning: Sjálfstæðismenn 20, Framsóknarmenn 17 og Alþýðu- ílokksroenn 5. Þar sem nú virð- ist, að samningar milli Álþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins um stjórnarmyndunina séu endanlega strandaðir að .þessu sínni, en þeir flokkar háfa $amj

x

Hafnfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/1775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.