Hafnfirðingur - 25.11.1933, Side 2
2
H a I I ó ! h a 11 ó ! er pað sími 9 0 8 4.
Hafnfirðingar!
Við höfum fengið hið ódýra og eftirspurða Pluss
mjög hentugt íDívan- og Borðteppi somuleiðis yfir
ný og notuð Húsgögn, Púðaborð úr Plussi.
Margar tegundir af sjálvindugluggatjöldum.
Gjörið pantanir, sem fyrst pví stutt er til
JÓLA.
Yönduð vinna!
Prósentur gefnar gegn staðgreiðslu.
H ú s g a g n a v i n n u s t o f a
Sigurjóns Jóhannssonar
Kirkjuveg 18.
__ _____————■ ■arrrr. -..-rsjr n——
Dansklubbur Hafnarfjarðar
Eldri dansar í kvöld í Good-Templarahúsinu kl. 9% e. m.
Félagar tryggiö vður aðgang í tíma hjá
Jóhanni Tómassyni
Vusturgötu 32.
5 mannna hljómsveit.
Stjórnin.
an meirihluta í þinginu, sýnist
að um tvo möguleika sé enn að
ræða til myndunar nýrrar þing-
ræðisstjórnar. Sá fyrri er, að
Ásgeiri Ásgeirssyni takist að fá
stuðning eða hlutleysi Sjálfstæð-
isflokksins og tveggja eða fleiri
úr Framsóknarílokknum. Er sá
möguleiki alls ekki ólíklegur. jiar
sem Sjúlfstæðisflokkurinn eða a.
m. k. formaður hans hefur lýst
því yfir opinberlega, að hann
muni sætta sig fullkomlega við
ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar
eins og það hefir verið skipað
undanfarið. Þá mun einnig mega
telja líklegt að þeir Jón í stóra-
Dal og Hannes á Hvammstanga
fáist til að styðja slíkt ráðuneyti.
Annar möguleiki í þessu efni er
sá. Að Sjálfstæðisflokkurinn
myndi einlita stjórn með stuðn-
ingi eða hlutleysi nokkurra
Framsóknarmanna svo sem
þeirra margumtöluðu: Jóns í
Stóra-Dal og Hannesar. Að þessu
^thuguðu virðist ekki ást?eð{i til
þess að skoða þá tilraun, sem
Asgeir Ásgeirsson kann að gera
til að mynda þingræðisstjórn sem
„síðustu tilraun“ til þess, eins
og segir í skeyti konungs.
Án efa mun tilraun Asgeirs
Ásgeirssonar til myndunar þing-
ræðisstjórnar og öðrum þeim til-
raunum, sem gerðar kunna að
verða í sama skyni fylgt með
almennings athvgli. Ber margt til
þess. Yfirleitt mun Íslendíngum
það ógeðfylt, að hér sitji lengi
að völdum stjórn, sem konungur
einn en ekki Alþingi ber ábyrgð
á. Getur líka af slíku leitt margs-
konar stjórnmálaspilling er vaxa
kann í skjóli „konungsábyrgðar-
innar“. Ennfremur mun það valda
áhyggjum hjá þjóðhollum mönn-
um, ef Alþingi mistekt það, að
mynda nú stjórn eftir venjum
þingræðisins, en verður að leita
á náðir konungs í þvi efni. Því
að áreiðanlega þykjast ýmsir
eygja vaxandi los á fyigji þlng-
r?eðj§stefnunnar, eftir því sem
HAFNFIRÐINGUR
Matvörur,
Búsáhöld,
Glervörur,
Hreinlætisvörur,
Smávörur ýmsar.
Nærfet „Hanes“ o. fl. o. fl.
Aldrei eins byrgir af vörum og nú!
Verðið það lægsta, sem þekkist.
Sannf ærist!
Kaupfélag Hafnarfj.
Sími 9250.
Y átryggingarhlutaf élagið
NYE DANSKE AF 1864.
Brunatrygginar. Líftryggingar.
Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti.
Urnboð fyrir Hafnarfjörð:
Páll Sveinsson
Sími 9137.
vandræði þjóðþinganna steðja
tíðar að, um að geta myndað
sterkar þingræðisstjórnir.
Allir þingræðissinnar á íslandi
munu því óska þess, að vel tak-
ist um stjórnarmyndun nú, því
að „konungstjórn“, um lengri
tíma, getur skapað venju, sem
hætt er við að endurtaki sig, og
verði á ein eða annan hátt til
þess að fiytja oss nær einræöinu.
Fréttir.
Samvinnufélag verkafólks
stofnað á Akranesi.
Nýstofnað er á Akranasi sam-
vinnufélagið Sólmuhdnr. Aðtil-
gangur felags þessa er að reka
fiskverkunarstöð, þar sem félags-
menn, sem margir eru sjómenn á
vélbátum á Akranesi, geti lagt
inn fisk sin til verkunnar og sölu
og notiö þeirra atvrnnu. sem
verkunin skapar. Félagið vill einn-
ig stefa að aukinni hagnýtingu
á afla félagsmanna og aukinni at-
vinnu. Stjórn félagsins skipa:
j Sveinbjörn Oddson, Ásmundur
Jónsson, Daniel Þjóðbörnsson,
Sigurður Símonarson og Sigurður
Björnsson.
Walpole lendir í ásiglingu.
Híngað bárust skeyti um það
í fyrradag, að togarinn Walpóle
hefði lent í ásiglingu skamt frá
Grimsby. Hitt skipið var flutn-
ingaskip Stronafirih að nafni.
Waljióle hefir komist leiðar sinn
ar til Grímsby í fyrradag. Þar
voru skemdirhans skoðaðar í gær.
Af skeytum sem híngað bárust
í fyrrada§ um þetta verður ekki
ráðið neitt um það hvernig á-
siglingin bar að höndum. og hvort
skipið skemdist meira.
- __________________________________
Auglýsið í Hafnfirðing.
* - 9 ■"1 I I111 ' Ml'. | | ..■!*