Hafnfirðingur - 25.11.1933, Qupperneq 3

Hafnfirðingur - 25.11.1933, Qupperneq 3
3 HAFNFIRÐINGUR Kvöldskemtun Reykhús Hafnarfjarðar Norðurbraut 6 Hefir til sölu; Utlend verður haldin í Good-Templarahúsinu reykt hrossakjöt reykta síld og reyktan fisk framvegis. sunnudaginn 26. nóv. kl. 8'2 e. m. til ágóða fyrir dagheimili Hringið í síma 9 13 4 HT E u G Verkakvennafélagsins Framtíðin. SKEMTIATRIÐI: pá fáið pér heimsení pað sem pér óskið af nýkomin. 1. Erindi, (frú Ragnheiður Jónsdóttir). ofangreindum vörum. 2. Danssýning, (undir stjórn frk. Ásu Hansson, danskennara) 3. Vikivakar, (undir stjórn Gísla Sigurðssonar). Jón Kristjánsson. Kaupfélag 4. Sjónleikur. 5. DANS. (Pjetur & Olfert spila). Klippið út augl. því símanúmerið er ekki í símskránni. Hafnarfjarðar. Hafnfirðingur kemur út næst á fullveldisdagin p með grein um fullveldi Islannds bæjramálefni Hafnaríjarðar o. fl. Drengur verður bráðkvaddur. í gær varð ungur drengur sem stundaði nám í Miðbæjar-barna- skólanum bráðkvaddur rétt utan við skólann. Hét bann Ragnar B. Bjarnason og átti heima á Vegamótastíg 9. í Reykjavík. Hafnfirðingar. Vér leyfum að beina athygli ' yðar að augl. frá Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna í Reykjavík, sem hefir sérlega gott orð á sér fyrir falleg og ódýr húsgögn og er þar ábyggilega gott að velja sér húsgögn til gjafa og heimilis- príði. Kvennfélag þjóðkirkjusafnaðarins efnir til samkomu í kirkjunni sunnudaginn 26. kl. SVa e.m. (á morgun). Til skemtunar verður. Einsöngur: María Markan. Erindi: Síra Árni Sigurðsson. Einsöngur: María Markan. Aðgangur kostar eina krónu. Saga Hafnarfjarðar, eftir Sigurð meistara Skúlason kom í bókaverzlanir í gær. Er pað mikil og vönduð bók. yfir 40 arkir í stóru broti, prentuð á ! ágætan pappír með fjölda minda. ísfisksala. Walpóle. seldiafla sinr. í Grímsby í gær 2400 körfur fyrir 600 pd. Hugin k'om af veiðum í gær með 1200 körfur fiskjar og fór til Englans í nótt. Togararnir. Rán kom frá Englandi i fyrra- dag og fótáveiðar í gærmorgun. V.K.F. Framtíðin heldur kvöld- skemtun í G.T. húsinu annað kvöld kl. ÖYí fjölbr. skemtiskrá sjá augl. i blaðinu í dag. íþróttafélagverkamanna heldur skemtun í kvöld fyrir meðlimi sína á Kaffi, Drífaodi verður þar ýmislegt gert sér til skemtunar svosem spilað, sungið, dansað og fleira. Dansklubbur Hafnarfjarðar heldur dansleik í G.T. húsinu í kvöld kl.9% 5 manna hljómsveit leikur undir dansinum.

x

Hafnfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/1775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.