Mosfellspósturinn - 15.06.1987, Blaðsíða 5
4
5
Allar sólarvörur
MOSFELLS APOTEK
PVEHHOLTI - SÍMI66840
ar.
En hvað sem við tökum okkur fyrir hendur á þessum tveim-
ur hátíðum skulum við hafa það hugfast að við verðum að
skemmta okkur sjálf, ekki bíða eftir því að einhver annar
komi okkur í gott skap.
Gleðileg þjóðhátíð.
„Það hefur aldrei áður verið svona
mikið að gera á jafn skömmum tíma,“
sagði Björn Sigurbjörnsson í gróðra-
stöðinni Gróanda í Grásteini er blm.
MP litu við hjá honum einn sólskins-
dag í síðustu viku. Gróandi er þar
sem áður var gróðrastöðin Hregg-
staðir. Stöðin er við veginn sem
liggur að Helgadal inn úr Mosfells-
dal.
Þar er gífurlegt úrval af trjáplönt-
um og runnum. Fyrir utan hefð-
bundin tré og runna eins og birki og
aspir sáum við ýmsar reynitegundir,
t.d. úlfareyni á 400 kr., koparreyni á
Hátíðahöld
9. ágúst
undirbúin
Undirbúningur hátíðahalda í tilefni
af stofnun bæjarfélags í Mosfelssveit
9. ágúst næstkomandi er hafinn og
framkæmd mála öll í höndum
hreppsráðs.
Búið er að ákveða nafn bæjarfé-
lagsins og faglegur undirbúningur
málsins varðandi stjórnvöld landsins
hafinn.
Síðan eru almenn hátíðahöld í und-
irbúningi, sem að meginhluta til
verða væntanlega í íþróttahúsinu.
Þar verða m.a. veitt verðlaun fyrir
fegurstu garða og götur. Allir sem
geta verða hvattir til að flagga og á
næstunni hyggjast hreppsyfirvöld
snúa sér að því að ná upp stemmn-
ingu í götum eða hverfum með
sameiginlegum hátíðahödum íbúa
þar, grillveislum, söng, einhverjum
leikjum og fleiru.
íbúamir ættu að sameinast um að
skreyta hátíðasvæði sín og í athugun
er að þeir geti fengið til þess sérstak-
ar blöðrur með áprentuðu nafni,
merki og dagsetningu.
Eitt er víst: Það á að verða ákaf-
lega gaman þá.
L^lweinu
Góðir sveitungar!
Það var helst ekki í fréttum um daginn að
1000. viðskiptavinurinn varð konfektkassanum
ríkari og fékk fría hreinsun að auki.
Nú styttist óðum í 2000. viðskiptavininn
Verður það þú?
Ath.Ath.Ath.!!
Einnig tökum við upp þá nýjung að taka
við skóm til viðgerða. Bregðið nú fyrir ykkur
betri fætinum og komið til okkar.
Verið velkomin!
Sími 667510
Efnalaug og þvottahús
Þverholti Mosfellssveit
Kolbrún Guðjónsdóttir
1000. viðskiptavinurinn
Hfernn "'"‘feiiBiiw
Kvennareiðin
1987:
Allar
komu þær aftur
Tvær hátíðir
Það voru alls 140 konur sem tóku þátt i reiðinni. í fyrstu reiðinni 1981 voru þátttakendurnir 40 talsins. Greinilega
mikið fjör.
Tvær hátíðir standa fyrir dyrum. Þj óðhátíðardagurinn
17. júní með tilheyrandi skrúðgöngu, íþróttahátíð og hátíða-
stund með sveitunugunum og balli í Hlégarði. Hin hátíðin
er 9. ágúst, dagurinn sem Mosfellssveit hættir að vera sveit
eða hreppur og verður að bæ, Mosfellsbæ.
Aður en hátíðir eru haldnar er jafnan reynt að snyrta vel
í kringum sig og gera umhverfið eins og best verður á ko-
sið. Ef ekki tekst að gera allt tinsað og fínt fyrir fyrri
hátíðina okkar í ár, þá ætti að vera leikur einn að ná því
fyrir þá síðari.
Annars er best fyrir garðeigendur að hafa þetta í lagi allt
sumarið, því umhverfismálaráðið verður með augu á hverj-
um fingri hvað varðar fallega garða. Verðlaunaveiting fer
fram 9. ágúst. Einnig verða veittar viðurkenningar fyrir
snyrtilegt umhverfi fyrirtækja.
Stjórn sveitarinnar hefur farið fram á það við íbúana að
þeir haldi hverfasamkomur og skemmtanir í hverfunum 9.
ágúst. Undanfarin ár hefur nokkuð borið á því að íbúar
einstakra hverfa hafa tekið sig saman einn dag á sumri og
haldið hverfahátíð. Við vitum um slíkar hátíðir á auða
svæðinu við Barrholt og á leikvellinum í Teigahverfi. Veð-
ur vill því miður oft gera strik í reikning slíkra hátíða, en
9. ágúst er líklegur dagur til þess að bjóða upp á milt og
gott veður.
Nú er um að gera að byrja að huga að hverfahátíðunum
í tíma í ár. Hið ómissandi grill verður að vera tiltækt. Því
ekki að hafa það nú flott og grilla heilu lömbin ? Það leyn-
ast áreiðanlega einhverjir hugvitsmenn meðal íbúanna sem
geta komið slíku í kring án alltof mikillar fyrirhafnar.
Auðvitað má einnig hafa pylsurnar ómissandi fyrir krakk-
ana.
Hverfahátíðarnar gætu einnig hugsanlega fengið einkunn-
ir fyrir uppfinningasemi. A þeim væri einnig hægt að veita
viðurkenningar fyrir snyrtimennsku eða í það minnsta
skussaverðlaun til þeirra sem hafa druslulegt í kringum
hús sín og setja leiðinlegan svip á allt hverfið.
En íbúar Mosfellssveitar eru yfirleitt duglegir að snyrta
í kringum sig. I nýbyggðu raðhúsahverfi á Teigunum, þar
sem rétt er verið að flytja inn, er þegar kominn grasflöt og
trjáplöntur bak við eitt húsið. Það er til mikillar fyrirmynd-
Gróandi í Grásteini
Emvötn
á tilboðsverði
Skraut-
skápur
og hárskraut
í miklu úrvali
„Það var það eina sem fór úrskeið-
is, þeir sem gerðu okkur besta tilboð-
ið í matinn tóku feil á dögum og
héldu að þetta væri á laugardegin-
Þrjár hressar úr kvennareiðinni 1987.
um. En það bjargaðist meðal annars
með aðstoð Ragga í Western fried.
Maturinn kom svo um hálf tólf og
smakkaðist mjög vel.
Það hafa verið tvær konur sem
hafa séð um reiðina og hafa þær
notið aðstoðar eiginmanna sinna.
Að þessu sinni voru það hjónin
Ragnheiður Hall og Sigurður Ragn-
arsson og Gréta Sigurðardóttir og
Svéinbjörn Sævar Ragnarsson sem
sáu um alla framkvæmd. Vegna hins,
aukna fjölda sem tekur þátt í reið-
inni var ákveðið að þrjár konur sæu
um hana næsta ár. Til þess voru vald-
ar: Signý Jóhannsdóttir, Þóra
Sigurmundsdóttir og Ema Amar-
dóttir.
<C
Gómsætum, siöbúnum
kjúklingabitum var skolað niður
með hvítvíni og öðrum veigum.
550 kr. Einnig tegundir eins og
sunnukvist og garðakvist á 330 kr.,
birkikvist á 180 kr., dúntopp á 330
kr„ alparifs á 180 kr., sitkaelri á 450
kr„ fagursýrenur á 440 kr„ runnam-
uru og bergtopp á 330 kr. og jötunjurt
á 350 kr. Þetta er aðeins lítil upptaln-
ing af því sem á boðstólum var og
við sáum á meðan gerður var stuttur
stans.
Allt umhverfið á Gróanda er sér-
lega snyrtilegt enda hefur staðurinn
fengið viðurkenningu frá Mosfells-
hrepp fyrir snyrtimennsku.
Björn sagði að þarna væri verið
að vinna frá kl. 9 á morgnana og
stundum fram undir miðnætti á þess-
um tíma árs. Hægt er að fá afgreiðslu
á plöntum minnsta kosti til kl. 9 á
kvöldin.
BUGÐUTANGA17 MOSFELLSSVEIT «666917
„Þetta tókst alveg einstaklega vel
hjá okkur, engin slys eða óhöpp á
gestunum. Það voru hundrað og
þrjátíu konur sem tóku þátt í reið-
inni að þessu sinni,“ sagði Ragn-
heiður Hall sem var annar stjórnandi
hinnar svokölluðu Kvennareiðar
Mosfellskra kvenna sem fram fór síð-
asta föstudaginn í maí. Þetta var í
sjötta sinn sem Kvennareiðin fór
fram.
„Nú er þetta orðinn fastur siður
hjá okkur og aðrar farnar að herma
eftir okkur“, sagði Ragnheiður.
Konumar söfnuðust saman við
hesthúsin kl. 8 og var riðið sem leið
liggur yfir Köldukvísl, upp veginn
hjá Fitjum og síðan að Kollafjarðar-
rétt. Auðvitð að fengnu leyfi réttra
aðila og var komið í réttina um hálf
tíu leytið. Var þá hafist handa við
söng og gítarspil, en nokkur bið varð
á að maturinn kæmi.
og engin
þeirra dó...
Höddfleygvélar
Höggborvélar
Naglabyssur
Steypuhrærivélar
Hitablásarar
Rafsuðuvélar
Slípirokka
Hristara (juðari)
Skrúfvélar
Stiga
Málningarsprautur
Loftpressur
Jarðvegsþjöppu
Háþrýstiþvottatæki
MIG suðutæki
Trésmíðavél (Samb. hefill, sög)
Kerrur (opnar og yfirbyggðar)
Vatnsdæli
Stingsagir
Flísaskers
Hjólsagir
Taliur
Vinnupallar
Vibrator
Beltaslipivél
Rafstöð
Hestakerrur
Garðtætara
Mosatætara
Sláttuvélar
Vélorf
Hekkklippur
Teppahreinsarar
Björn stendur þarna hjá öspum sem eru „himinháar". Það er eins og
mætti hugsa sér að koma i paradís að koma til Björns í Gróanda.
& gjaldheímtu
Mosfellshrepps
Síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu
opinberra gjalda var 1. júní.
Þeir, sem enn eiga ógreidda fyrir-
framgreiðslu 1987, eru hvattir til að gera
skil hið fyrsta.
Gjaldheimta Mosfellshrepps
^feöfiii
Útgefandi: Útgáfufélagið Mosi
Ritstjóri: Anna Bjarnason
Hönnun og útlit: Atli Steinarsson
Auglýsingar og ritstjórn:
Merkjateig 2, 270 Varmá, sími 666142
Setning, umbrot og prentun:
Prentsmiðja Frjálsrar fjölmiðlunar
lllnabúiin
~ Byggóarhotti 53, Simi 666158
Mosfellssveit
Nýkomin þunn hvít gardínuefni
3. m breið.
Tilvalin í vafninga og „roof"
Jogging-efni í sumarlitunum
og rastað á móti 100% bómull
- Mjög gott verð -
Á litlu börnin:
Jogging gallar í sumarlitunum
Opið 10-18 virka daga
Lokað á laugardögum
BILAMÁLUN
Fullkomin sandblásturstæki
og málningarbar sem tryggir rétta liti
Verðtilboð:
Bílamálun Ríkharðs
VfSA
Arkarholti 6
Sími 666348