Þjóðólfur - 01.11.1950, Blaðsíða 20

Þjóðólfur - 01.11.1950, Blaðsíða 20
20 1. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar hóf star-j fsemi sína haustið 1928, en hót þá Gagnfræðalkóli Reykjavíkur. 2. igúst PI, Bjarnason (l928-r44)» Knút- ur Arngrímsson (1944—^45)9 Guðni JÓnsson (1945 -og síðan). 5. Vísan er tekin úr kvæöinu "Kötlu<* kvisl" eftir Bjarna Thorarensen. 4. Ljósið fer allt að 298051s2 km á sekúndu. ! ! 5. Ef'tir Richard Yfegner (1813-1883). 6. Sigurður Petursson (veturinn 1948- ! '49) og JÓn Sigurðsson (veturinn 1949-'50). 7. Mjög frjósöm eyja fyrir austan líada- gasker, nú í eign Prakka. 8. Eysteinn ásgrímsson. } 9. Græðir= Sjór, Ægir. 10. JÓsep Stalín. 11. Heinrekur hiskup við Þorgils skarði. 12. Nikulas ("vatnaskratti"= nikur, "Þjófaþraut"= lás). 13. Jökull Jakohsson (veturinn 1948-r49) og Þorsteinn óskarsson (veturinn 1949-'50). 14. Eftir italska skáldið Dante Alighie-i ri (1265- 1321) og þýðir "Hinn guð- : dómlegi gleðileikur". 15. Um heila mínútu. ! ---------------- 16. Leiðrótta manninn,og segja honum,að ; dívan heiti á íslenalcu legubekkur, j en kommóða heiti dragkista. Bæði hin orðin eru komin úr dönsku, 17. Prá 1370 f. Kr. cr elzta egypzka landekortið, sem þekkist, Það er teiknað á paprus og sýnir gullnámur-i nar við fjallið Bechen. 18. HÚs, 19. 0,001429. 20. Um 5 miljónir rauð og 6-8 þúsund hvít. 21. Halldór Kiljan Laxness. Björn Magnússon, prófessor. Björnstjerni Björnsson. ástvaldur Eydal. 22. Skotinn James Watt, 1765. 23. Marsvínið. Það er næmt fyrir flest^. um þeim sjúkdómum, sem hrjá monnina 24. Um 35 miljónir dollara. Stærðfræði í III-A. Jon er uppi og or húinn að skrifa út alla töfluna. Stúllas Skrifaðu veldin fyrir ofan ma ður . Steinþór, (hrifinn)s hugsaðu þór, hefur þú nokkurn tíma verið kallaður maður áður? III-A. Addi er með fæturna upp á borði. Steinþórs Andrós, reyndu fyrst að vaxa öðrum í lcnó áður' en þú vex sjálfum þór í knó.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.