Þjóðúlfur - 01.11.1946, Síða 3

Þjóðúlfur - 01.11.1946, Síða 3
- 3 - ABALFUNDURINN. Eitthvert allra ógeðslegasta afkvæmi kommúnistaklíkunnar var óskapnaður sa er þeir klíndu á nafninu "Aðalfundur". Áðrar eins lögleysur og þar fóru fram hafa hing- að til ekki þekkzt í Skólafólagi G.E. og munu vonandi ekki koma fyrir aftur. á aukafundi þeim, er haldinn var nokkru fyrir aðalfundinn gleymdist alger- lega að kjósa endurskoðendur, en auðvitað hefur Sverrir Guðmundsson ekki lesið lögin hetur en fjandinn hiblíuna, auk þess sem það virðist hans helzta ahugamal að þver- hrjóta þau öll. Svo var kosið í kjörnefnd, og skeði þá það einkennilega, að allir, sem í hana voru kosnir, voru síðar boðnir í eina eða aðra stöðu. Þetta er líklega eini staður- inn á landinu, þa'r sem það þekkist, að sömu menn sóu bæði í kjörnefnd og framboði. Þa byrjar nú ballið, þ.e.a.s. "Aðal- fundurinn", Þar eru meðal annars lagðir fram reikningar búðarinnar, auðvitað oendurskoð- aðir. Viðskipti hennar munu hafa numið hátt á 13. þúsund kr., en hagnaður aðeins um kr, 600.00 Um hina svívirðilegu tilraun Einars Hlíðdal til að svipta 1. bekkinga og aðra nýliða kosningarótti má sjá annars staðar í blaðinu. Þá hófst kosningin, og byrjaði a toppinum, þ.e.a.s. forsetanum, svo ein- kennilega vildi til, að Sverrir Guðmundss. skríður inn á listann sem forsetaefni löngu eftir að kjörfrestur var útrunninn. Líktist kjörseðillinn einna helzt maðksmoginni kartöflu eftir það. Þetta er algjörlega ólöglegt og kosning. Sverris Guðmundssonar er því algjörlega olögleg. títúrsnúningar 0g afsa.kanir Einars Hlíðdal um að kjörseðillinn hafi misritazt eða hann hafi ekki vitað um framboð Sv. G., áður en seðillinn fór í prentun, er aðeins til að hlæja að, þar sem þetta er hauga- lýgi • Eftir talningu atkvæða foru menn að velta því fyrir sór, hvort kjörnefnd væri rangeygð, þar sem hún taldi alls staðar 2 atkv. handa kommúnistum, þar sem 1 var, Krafan er þvís Kosninguna ógilda. Hyjar kosningar. Hyja forustumenn. ÞJÓLÓLFUR. Frh. af bls. 1. að skrifa í blaðið, meðan hann og hans klíka hafa öll völd í ritnefnd. Er það því. algjörlega honum að kenna, hversu blaðið er lelegt. Aumingja Einar Hlíðdal grætur sáran yfir hegðun fundarmanna a síðasta mal- fundi. Þe.nnig stendur a því að mönnum leiddist vitleysa sú, sem lak út úr Ein- ari og ökrúfuðu fyrir hann, öllum til mikillar gleði. Skal E.H. ráðlagt að halda ser saman a komandi malfundum, ef hann vill ekki fá verri útreið en hann fókk síðast, þó hana só tæplega hægt að fá. Einari leiðist ekki að ra.ðst á 1. bekkinga, er hann með allskonar dylgjur um þá í grein sinni "Skólafólagið" og þykir víst helvíti hart að 1. bekkingar skuli fá að skemmta sór. Ætti þetta að geta sýnt nem, G.R. og þá sórstaklega 1, bekkingum hug þann er E.H. ber til skólafólaga si.nna, Einar Hlíðdal er maður sem Skólafól. G.R. væri hollast að losa sig sem fyrst við. ÓMERKILEGIR SAMTÍBARMENN. Frh. af bls. 2. E.H. só sprengdur, eru aðrir loftbelgir eftir 0g mun ekkert lat verða á fram- leiðslu títuprjóna unz enginn verður eftir og svo aftur komi hreint og ferskt loft í Gagnfræðaskólann. En, sem sagt, á meðans Beware of the dog. He bites. Blað þetta er gefið út af "Þjoðulfi" Greinum í blaðið er veitt mottaka hja ut- sölumönnum blaðsins, Einari Benediktssyni og ólafi J. ólafssyni. Öllum greinum verður veitt mottaka í þessu blaði, svo framarlega sem þær fara ekki út fyrir almennt velsæmi. Ilór er málum öðruvísi hagað en í "Þjóðólfi", því algerri þagmælsku er heitið og því framfylgt.

x

Þjóðúlfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðúlfur
https://timarit.is/publication/1792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.