Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 12.12.1939, Side 6

Kaupsýslutíðindi - 12.12.1939, Side 6
Frá bæjarþingi Reykjavíkur Dómur uppkveðinn 1. desember 1939. Barna- og fávitahælið Sólheimar gegn bæjarsjóði Reykjavíkur. Sýknað. — Málskostnaður falli niður. MÁLAVEXIR: Maður nokkur i Vestmannaeyjum átti barn, sem komið var fyrir hjá stefnanda eftir læknisráði, og greiddi Vestmannaeyja- kaupstaður dvalarkostnað þess þar til 1. júií 1938, en hætti þá að greiða, þar eð fað- ir barnsins flutti nokkru fyrir þann tíma búferium til Reykjavikur. í ársbyrjuu 1939 ieitaði liann styrks hjá stefndum, sem varo þá fyrst kunnugt um ástæður hans, og hef- ir siðan greitt dvalarkostnað barnsins. Eftir árangurslausa umleitun um greiðslu af hendi Vestm. höfðaði stefndur mál þetta tii greiðslu meðlags með barninu fyrir tímabil ■ ið frá 1. júlí 1938 til ársloka; en stefndu/ var sýknaður þar eð hvorki höfðu Vest- mannaeyjakaupstaður, stefnandi né faðir barnsins tilkynnt honum hversu ástutí var um það, við brottferð föðursins fra Vest- mannaeyjum. ÖLAFUR ÞORGRIMSSON lögfræðingur Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup. — Verðbréfakaup. Samningagerðir. 420 Dómar uppkveðnir 2. desember 1939. VÍXILMÁL. Garðar Þorsteinsson f. h. Kexverksmiðjunn- ar Esju gegn Verzl. Merkúr, Fáskrúðsfirði. Stefndur greiði kr. 365.92 með 6% árs- vöxtum frá 31. niaí 1939, %% þóknun, kr. 8.35 í afsagnarkostnað og kr. 94.35 í máls- kostnað. Garðar Þorsteinsson f. h. Eggerts Krist- jánssonar & Co. gegn Verzl. Merkúr, Fáskrúðsfirði. Stefnd greiði kr. 1.300.00 með (>'/■ árs- vöxtum frá 1. maí 1939, % % þóknun og' kr. 234.35 í málskostnað. Dómur uppkveðinn 5. desember 1939. MEIÐYRÐAMÁL. Leifur Bjarnason f. h. Veru Simillon. gegn Jónasi Kristjánssyni, lækni. Ummælin ómerkt. Málskostnaður falli niður. Dómur uppkveðinn 6. desember 1939. Skrifstofa ríkisspítalanna gegn Hreppsnefnd Hvolhrepps, Rangárvallasýslu. Stefnd greiði kr. 3.190.00 með 5% árs- vöxtum af kr. 1.825.00 frá 1. jan. 1939 til I. okt. 1939 og af kr 3.190.00 frá þeim degi og kr. 120.00 í málskostnað. Kaupsýslutíðindi í

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.